Saga - 1952, Qupperneq 18

Saga - 1952, Qupperneq 18
276 höfð var, var gersamlega löglaus. Hún var jafn ólögleg á Vallalaugarþingi og hún hefði verið á alþingi. Þar komu formenn landsins í veg fyrir slíka lögleysu, enda þótt höfuðsmaður hefði skipað hana og væri sjálfur viðstaddur. Á Vallalaugarþingi var lögmaðurinn norðan og vestan, Jón Sigurðsson, náinn frændi Þórdísar, og biskup Norðlendinga, einnig sömu ættar og hún, og eflaust allmargir beztu menn í Hegra- nessþingi, og er því ekki vel skiljanlegt, hvers vegna þeir koma ekki í veg fyrir lögleysuna. Ekki hefði það átt að vera erfiðara þar við fó- geta en við höfuðsmann sjálfan á alþingi. Fó- geti hefur sjálfsagt haft með sér böðul sinn frá Bessastöðum, svo að Skagfirðingar hafa ekki þurft að leggja hann til. En allt um það hefðu þeir átt að geta verndað konuna fyrir pynding- um, ef þeir hefðu haft þor til. En þor hefur þá líklega brostið, því að þeim hefur ef til vill ver- ið talin trú um, að þetta væri vilji konungs. Mót- stöðuafl Islendinga gagnvart konungsvaldinu sýnist ekki hafa verið traust orðið, þegar komið var fram á 17. öld. Menn hafa verið nokkuru öruggari, er þeir voru saman komnir allir for- vígismenn landsins á alþingi, en þeir voru nokk- urir saman heima í héraði. En hvernig sem þetta hefur verið, þá hefur hér verið pynding- um hótað í rannsókn refsimáls, og er það ef til vill eina dæmið um slíkt hér á landi, sem nú er með vissu kunnugt, þar sem varaldlegir valds- menn hafa átt hlut að máli. Þegar nú Þórdís hafði lýst Tómas Böðvars- son, mág sinn, með skilorði þó, föður að barni sínu, þá kallaði fógeti á Tómas og birti honum orð Þórdísar, sem þingmenn höfðu og heyrt, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.