Saga - 1952, Qupperneq 24

Saga - 1952, Qupperneq 24
282 sem kallaðir eru í dóminum fulltrúar (fuldmæg- tige) hennar. Báru þeir fram skriflega vörn, og hafa þeir þar sennilega flutt þær varnir, sem greindar hafa verið, bæði um gallana á barns- faðernislýsingu hennar og um galdragrunsemd- ina á hendur Tómasi Böðvarssyni. Hafa þeir talið Tómas hafa komizt yfir hana með gern- ingum og fært henni það til sýknu eða linkind- ar. Eftir flutning málsins af beggja hendi kveða umboðsdómendur svo upp dóm sinn, enda sést þar ekki, að dómendur hafi gengið á Þórdísi um barnsfaðernislýsingu hennar. Brot hennar virð- ast dómendur telja vera þessi: 1. Eiðurinn á Seyluþingi í aprílmánuði 1608. Segja dómendur, að Þórdís hafi þá svarið sig vera hreina mey, enda þótt hún bæri þá barn undir belti sínu og fæddi það daginn fyrir Mikaelsmessu. Væri hún því sek um meinsæri, sem greinir í Jónsbók Þjófab. 22. kap.1) Mein- særi varðaði þriggja vetra útlegð til Noregs og 4 merkur til konungs, enda skyldu slíkir menn einskis manns eiða eða vitna njóta, nema þeim verði gefnar sakir, sem varða líf, limu eða al- eigu. ókunnugt er, hvort þessi sök hefur verið höfð uppi í stefnu þeirri, sem sögð er hafa verið gerð Þórdísi, en það skiptir sjálfsagt ekki máli, úr því að hin sökin leiddi til lífláts. 2. Þórdís er svo sökuð um það í dóminum, að fyrst hafi hún ekki viljað lýsa föður að bami sínu, með því að hún hafi þar með ætlað að dylja ið óguðlega blóðskammarathæfi sitt. Henni er og fundið það til foráttu, að hún hafi á Vallalaugarþingi haft orð, er gera skyldu fað- 1) =21. kap. í útg. Kh. 1904.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.