Saga - 1952, Síða 25

Saga - 1952, Síða 25
283 crnislýsingu hennar tvíræða og fegra mættu at- hæfi hennar, og eiga dómendur þar við þessi orð Þórdísar: Ef nokkur er faðir að barninu, þá er það Tómas Böðvarsson. Þessa lýsingu Þór- dísar, svo sem hún var fengin, styrkta af brott- reið Tómasar af þinginu, telja dómendur næga sönnun um sifjaspell Þórdísar og dæma hana til drekkingar samkvæmt Stóradómi.1) Samkvæmt Kristinrétti Árna biskups 27. kap. skyldi sá, sem sakaður var um legorð með þar- töldum 17 frændkonum sínum eða mágkonum — þar á meðal er systir konu manns —, synja með tylftareiði. Og sama var um konu, er sök- uð var um legorð með slíkum venzlamönnum sínum. Og samkvæmt 18. kap. Þjófab. Jónsbók- ar skyldi synja allra óbótamála með tylftareiði. Ef Þórdís hefði verið sökuð um samfarir við systurmann sinn, Tómas Böðvarsson, þá átti að dæma henni tylftareið, ef hún vildi ekki við sök sína kannast. Jörgen Daníelsson ber sök þessa upp á hana á Vallalaugarþingi, en hún synjar í fyrstu. Áburðinn mátti sjálfsagt telja líkum studdan, að minnst kosti byggðarrómi, en það stóð alls ekki því í vegi, að henni yrði dæmdur slíkur eiður. Og í máli, þar sem um lífið var að tefla, stóð inn rangi eiður hennar á Seyluþingi 1608 því ekki heldur í vegi, að henni yrði nú dæmdur tylftareiður og að hún mætti eiðvotta njóta, eins og áður var sagt. Þegar Þórdís neit- aði áburði fógeta, átti hann að krefjast dóms um málið lögum samkvæmt. En í stað þess læt- ur hann hóta henni pyndingum á hrottalegan hátt, sem hún gat ekki efast um, að framkvæmd- 1) Alþb. ísl. IV. 387-393.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.