Saga - 1952, Side 38

Saga - 1952, Side 38
296 Ari Þorgilsson á Reykhólum Einar á Reykhólum Hallbera & Oddi Snærisson Hallbera & Þorgeir Hallason Þorvarður Yngvildur Hvort þetta unga fólk hefur vitað full skil á því, að ástafar þeirra í millum varðaði við lög, skal ósagt látið. En þau hafa fengið fræðslu um það áður en leið á löngu. Á þessa frænd- semi minnist Sturla saga ekki. Að liggja með næstu bræðru sinni (þremenn- ingi) varðaði skóggang1). Þá var hér enn- fremur framan mannvilla, en hún varðaði fjör- baugsgarð. „Það er mannvilla ef maður kennir sér annars manns barn, eða hann kennir öðr- um manni sitt barn vísvitandi, enda gera þeir allir mannvillu er í því standa, hvort þeir villa faðerni eða móðerni eða bæði.2) Sökin tók ekki aðeins til Þorvarðs og Yngvildar, heldur og til Norðlinganna, sem tileinkuðu sér barnið. Samfara þessum brotum var svo fæðing á laun, sem faðir og móðir voru samsek um, og var að saknemi jöfn frændsemis spelli hinu meira3). Biskup var að lögum æðsti vörður siðferðis- og hreinlífismála í umdæmi sínu. Það var í 1) Grg. Ib 59—60. 2) Grg. Ib 55—56. 3) Grg. Ib 58—59.

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.