Saga - 1952, Blaðsíða 45

Saga - 1952, Blaðsíða 45
303 í munn, vel heim við það, sem Yngvildur kann að hafa mælt við Þorvarð, er hann skýrði henni frá, að hann hefði ráðið utanför sína. Hún hafði sennilega um seinan uppgötvað, að ástir þeirra voru í meinum, og hún gerzt brotleg við heiður ættar sinnar.Hún hafði bakað sér reiði ættarhöfðingjans, bróður síns, og lands- lög og lög kirkjunnar mætlu þung viðurlög við breytni hennar. Hún var eftir allt, sem á daga hennar hafði drifið, óhamingjusöm kona, sem hlaut, eins og komið var, að vilja flýja land. Hún gat ekki unnað íslandi Hún fékk líka kröfu sinni fullnægt að fara úr landi með Þor- varði, en af sögulegri nauðsyn í Laxdælu varð Guðrún að sitja heima. Á hlið Þorvarðs horfði málið þannig við, að ákæruréttur á hendur honum útaf málum hans var fyrndur eftir þrjú ár, eða eftir þrjú þing, og hefur hann ekki ætlað sér að koma heim aft- ur, fyrr en að þeim tíma liðnum. Hér getur leynzt skýringin á því, að Kjartan vildi að Guðrún biði sín þrjá vetur. Hvað sem þessu líður, þá hafa bæði Þorvarð- ur og Yngvildur að líkindum hrósað happi, er Noregsfar þeirra lét í haf undan Galmans- strönd. Er skipið kom við Noreg, tók það land í Björgvin, og þá kom í ljós, að skip það, er Jón hirðmaður stýrði, hafði komið þar þremur dögum áður. Er Þorvarður sté fótum á land, vildi svo til, að fyrir honum varð Jón stýri- maður. Kom þá í ljós, að Þorvarður bar ærið þungan hug til hans. Vér vitum ekki, hvers- vegna Jón brigðaði loforð sitt. Ef til vill hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.