Saga - 1952, Síða 49

Saga - 1952, Síða 49
307 kjöri Magnúsar Gizurarsonar, aðallega vegna þess, að hann var ekki úr Norðlendingafjórð- ungi1). II. Einar Þorgilsson á Staðarhóli andaðist 15. desember 1185 af sárum, er hann hafði hlotið í septembermánuði næstan áður. í sambandi við þessa frásögn í íslendinga sögu Sturlu Þórðar- sonar segir þar á þessa leið: „Eftir Einar Þorgilsson áttu arf að taka systur hans. Þá hafði Þorvaldur Gizurarson fengið Jóru, dóttur Klængs biskups og Yng- vildar Þorgilsdóttur....Yngvildur var með Þorvaldi, þá er Einar var veginn, og sótti hún hann að etfirmáli"2). Þetta er í fyrsta og einasta sinn, sem segir frá Yngvildi, síðan hún réðst til Gregoríusar Dagssonar eftir komu sína til Noregs 1158. Ólíklegt er, að hún hafi komið út á undan Þor- varði, eins og málum hennar og högum var komið, áður en hún fór utan. Nú féll Gregoríus Dagsson í janúarmánuði 1161, og er því ekki ósennilegt, að hún hafi komið út á því ári eða hinu næsta. Það vill svo til, að Þorvaldur Gizurarson kemur í fyrsta sinn við sögu, er hann tekur hér við erfðamáli af hendi Yngvildar tengda- móður sinnar árið 1186. Mál þetta var tvíþætt. I fyrsta lagi að koma lögum yfir þá tvo ungu 1) Sturl. I. 117 og 152. 2) Sturl. I. 230.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.