Saga - 1952, Síða 50

Saga - 1952, Síða 50
308 menn, sem valdir voru að dauða Einars, og í annan stað að sækja erfðamálið sjálft. Einar átti ekkert barn skilgetið, en eina dóttur laun- getna, Kolfinnu, sem gift var Þorvaldi Snorra- syni í Vatnsfirði. Hafði Einar gefið þessari dóttur sinni meira en heimilt var að lögum, og þar á meðal ættaróðalið Staðarhól1). Var Sal- björg Ketilsdóttir, móðir Kolfinnu, þar fyrir búi. Banamenn Einars höfðu komizt undir vemd- arvæng mikilsháttar manna vestra, þeirra á meðal Ara sterka Þorgilssonar, er átt hafði Kolfinnu systur Þorvalds Gizurarsonar, en skilið við hana og tekið saman við Guðnýju Böðvarsdóttur, ekkju Hvamm-Sturlu. í erfða- málinu var að sjálfsögðu Þorvaldi Vatnsfirð- ingi að mæta. Er ekki ólíklegt, að þessi mál hafi verið höfundi Laxdælu hvöt til að rekja ættir bæði til Þorvalds í Vatnsfirði, kap. 31, og Ara sterka, kap. 78. Þorvaldi Gizurarsyni þótti nauðsyn að fá góða menn til stuðnings sér við málarekstur- inn. Fór hann því á fund Jóns Loftssonar í Odda og leitaði ráða hans og liðveizlu. Jón svaraði á þessa leið: „Það eitt var vinfengi okkar Einars, að mér er fyrir þá sök engi vandi á þessu máli. En þá þykkir mér í óvænt efni komið, ef það skal eigi rétta, er skillitlir menn drepa niður höfðingja, og vil eg því heita þér minni liðveizlu, þá er til þings kemur“2). Vorið 1186 fór Þorvaldur ásamt Magnúsi 1) Sturl. I. 450. 2) Sturl. I. 230.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.