Saga - 1952, Blaðsíða 55

Saga - 1952, Blaðsíða 55
313 Loks drepur dr. theol. Jón biskup Helgason á málið. Hann kveður ekki fastara að orði en það, að tilgáta Finns biskups um hjónaband Klængs biskups og Yngvildar sé „fremur ótrúleg, því að hvað sem annars Ingveldi líður, þá var nú svo komið í kirkjunni, að mjög litlar líkur eru til, að nokkur biskup hefði árætt að fara að ganga í hjónaband eftir að hann var orðinn biskup, sá er ekki var kvæntur áður en hann varð það"1. f frásögn sinni af Klængi biskupi segir Finn- ur biskup: „De genere quo sit oriundus nil con- stat“2), þ. e. ekkert er víst um, hverrar ættar hann hafi verið. Finnur biskup hefur haft fyrir sér Hungurvöku, en þar er Klængur, er biskups- kjör hans fór fram, kynntur á þessa leið: „Þá váru þat allra manna kjör, sem ráða áttu, með forsjó Bjarnar biskups á Hólum, at menn kjöru til biskups norðlenzkan mann, þann er Klængur hét, ok var Þorsteinsson ok Halldóru Eyjúlfs- dóttur3). Engin nánari deili eru hér sögð á foreldrum hans. Stingur það talsvert í stúf við, hve rækilega höfundur rekur ættir fyrirrenn- ara Klængs, Magnúsar biskups Einarssonar og Þorláks biskups Runólfssonar. Nú vill svo til að í Árnasafni (A.M. 162 fol.) eru varðveitt blöð þar sem raktar eru ættir biskupa, þar á meðal ætt Klængs biskups, en móðir hans er nefnd þar Hildur en ekki Hall- dóra, en það skiptir oss ekki máli. Finnur 1) Kristnisaga íslands I. bls. 73—74. 2) Hist. eccl. I. 280. 3) Bisk. I. 80.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað (1952)
https://timarit.is/issue/334657

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað (1952)

Aðgerðir: