Saga - 1952, Síða 57

Saga - 1952, Síða 57
315 Hér kemur það í ljós, að Klængur biskup og Yngvildur voru þremenningar .að frændsemi. Skyldleiki þeirra var jafn þeirra Yngvildar og Þorvarðs Þorgeirssonar. Þetta skýrir til fulln- ustu, hví Hungurvaka er svo fáorð um föður- kyn Klængs og nefnir Yngvildi ekki. Verkefni höfundar var að halda á lofti því, sem prýddi hinn látna höfðingja á Skálholtsstóli, en ekki að rifja upp viðkvæm efni, sem liggja máttu í láginni1). Þetta hefur glapið söguritara á 19. og 20. öld. En miður afsakanleg vangá á sér einnig stað hjá hinum sömu söguriturum, er þeir fjölyrða um mál Yngvildar og Þorvarðs, en minnast ekki á skyldleika þeirra, sem skýrir nægilega, hversvegna Yngvildur ól barn sitt á laun, málið um mannvilluna, og för hennar og Þorvarðs úr landi með þeim atburðum, sem lýst var hér á undan. Efir lýsingu hinna fornu söguritara hefur Klængur biskup verið í senn mannkostamaður, glæsimenni og lærdómsmaður, sem að þessu samantöldu vart hefur átt sinn líka á biskups- 1) Enginn getur með rökum vefengt, að sami sé höfundur Hungurvöku og eldri Þorláks sögu helga. Það er eftirtektarvert, að höfundur beitir sömu að- ferð í sögugerð sinni í báðum. Hann þegir vandlega um merkisatriði, se^m hann af ásettu ráði hirðir ekki að greina frá. í Hungurvöku sneiðir hann hjá að skýra frá föðurætt Klængs biskups og barn- eign hans. 1 Þorlákssögu helga minnist hann hvorki á deilur Þorláks biskups og Jóns Loftssonar né að- gerðir biskups útaf meinbugum á hjónabandi Snæ- laugar Högnadóttur og Þórðar Böðvarssonar. Þess- um atriðum báðum er aftur gerð rækileg skil í Þor- lákssögu yngri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.