Saga - 1952, Blaðsíða 58

Saga - 1952, Blaðsíða 58
316 stóli hér á landi. í framhaldi af frágögjiinní um kjör hans til biskups lýsir höfundur Hungur- vöku honum á þessa leið: „Klængur var vænn maður að áliti, og meðalmaður að vexti, kvik- legur og skörulegur, og hinn mesti lærdóms- maður. Hann var málsnjallur og öruggur að vinfesti, og hið mesta skáld"1). Gunnlaugur munkur, sem hafði séð Klæng, ræðir nokkuð um dvöl hans á Hólum og segir: „varð hann hinn bezti klerkur, og var lengi síðan sæmi- legur kennimaður í Hólakirkju, hinn mesti uppihaldsmaður kristninnar, predikandi fagur- lega guðs orð undir stjórn og yfirboði tveggja Hólabiskupa: Ketils og Bjarnar; hafði hann marga vaska lærisveina undir sér, ritandi bæk- ur margar og merkilegar,. þær, sem enn sjást að Hólum og víða annarstaðar"2). Af þessum orðum Gunnlaugs munks virðist bert, að Klæng- ur hafi verið höfuðklerkur á Hólum og kenn- ari þar alla tíð, þangað til hann var kjörinn biskup í Skálholti. Fór hann utan til vígslu árið 1151, sama árið og hann var kosinn, og kom út árið eftir. Þá kom með honum Gizur Hallsson, sem kom „allt utan úr Bár“, og „áttu þá menn að fagna tveim senn hinum beztu manngersemum á Islandi“3). Eftir að Klængur biskup settist á biskups- stól er honum lýst í Hungurvöku meðal annars á þessa leið: Hann varð þegar svo vinsæll við alþýðu, að jafnvel unnu honum þeir menn hug- 1) Bisk. I. 80. 2) Bisk. I. 240—241. 3) Bisk. I. 81.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.