Saga - 1952, Blaðsíða 65

Saga - 1952, Blaðsíða 65
323 lýðr, er slíkan biskup má hafa yfir sér. En firir sakir eins lutar, þess er þú hefir sagt mér: at þú hefir II konur áttar, þá þori eg eigi at vígja þik, án leyfis páfa og vitorði hans sjálfs. Nú firir þessa sök er þat várt ráð, at þú farir sem skjótast máttu á fund páfa .. .1)“. Engin tormerki virðist hafa verið á biskups- vígslu Klængs biskupsefnis. Hann var kjörinn til biskups sumarið 1151 og fór utan samsum- ars. Á fund páfa hefur hann ekki þurft að fara, því að honum hefði ekki tekizt að fara til Rómar og norður aftur á tímabilinu frá því að hann kom fyrst á fund Áskels erkibiskups í Lundi og þangað til hann var vígður, 6. apríl 1152. Þetta, sem nú hefur verið sagt, virðist nægi- legt til að sanna það, að Jóra biskupsdóttir hef- ur ekki verið fædd áður en faðir hennar varð biskup. Þá kemur til athugunar, hvort líkur séu til þess, að ástamál Klængs biskups og Yngvildar hafi átt sér stað, eins og getið hefur verið til, á tímabilinu frá því hann kom út 1152 og til 1156. Ekki þarf að eyða mörgum orðum að þessu. Ekkert bendir til, að svo hafi verið. Rök B. Th. Melsted, er áður voru greind, eru á mis- skilningi byggð, því að hann gætir þess ekki, að Einar á Staðarhóli og Klængur biskup voru þremenningar að frændsemi. Það var ærið til, að Sturla vantreysti óhlutdrægni biskups. Kem- ur það einmitt síðar fram, að Klængur biskup fylgdi Einari að málum í viðureigninni við Sturlu, en Brandur Sæmundsson Hólabiskup 1) Bisk. I. 160.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.