Saga - 1952, Blaðsíða 70

Saga - 1952, Blaðsíða 70
328 velja, annaðhvort að rangfeðra barnið eða láta það ófeðrað. Ef fyrri leiðnn var farin, var framin mamivilla, og ætla má, að hvorugt for- eldranna hafi viljað fara þá leið og leyna hinu rétta faðerni með þeim hætti. Hin leiðin, að láta barnið vera ófeðrað opinberlega, var eðli- legri og líkalega talsvert tíðkuð, þegar nauð- syn bar til. Það virðist ekki hafa varðað við lög þá fremur en nú, að móðir léti barn sitt vera ófeðrað svo lengi sem hún þurfti ekki til annarra að leita um framfærslu þess. Sennilega hafa sumir þeirra manna, sem til forna voru aðeins kenndir við mæður sínar, verið ófeðr- aðir sökum ofnáins skyldleika eða sifja for- eldranna, þótt hitt væri ekki ótítt, að barn fætt í hjónabandi væri af einni eða annarri ástæðu jafnan kennt við móður sína en ekki föður. Þótt telja megi víst, að faðerni Jóru biskups- dóttur hafi ekki verið gert uppskátt fyrir al- menningi fyrr en að föður hennar látnum, get- ur það ekki verið efamál, að honum og þó fyrst og fremst móðurinni hafi verið það hugar- haldið, að dóttir þeirra fengi að njóta að fullu síns góða og göfuga faðernis svo fljótt sem verða mætti. Biskupinn hlaut því að kannast við faðernið á tryggilegan hátt, svo ekki yrði unt að vefengja það að honum látnum. Það er sagt um eftirmann Klængs biskups, Þorlák biskup helga, að þegar hann fann dauða sinn nálgast, kallaði hann til sín son Gizurar Hallssonar, Þorvald, „er mannvit ok minni hafði í nægsta lagi, ok jafnan þótti vel fallinn at hafa ætlan eðr orskurði á um þat er miklu varðaði". Og er hann kom, ræddi Þorlákur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.