Saga - 1952, Blaðsíða 81

Saga - 1952, Blaðsíða 81
339 var hann (Klængur biskup) eigi færr til yfir- farar, ok tókust af allar gjafir, ok mátti eigi lengi svá framflytjast öll misseri, at eigi þyrfti þá stórra viðfanga". Við svo búið mátti ekki lengur standa, er árið 1175 gekk í garð, og var þá tekið til ráðs að senda eftir Þorláki biskups- efni. Fór hann austan á langaföstu og með hon- um Jón Loftsson. Komu þeir í Skálholt tveim- ur vikum fyrir páska, og var þar fyrir Gizur Hallsson. Þá segir svo: „Þar váru ok aðrir menn, þeir er biskups vinir váru, ok forsjá- menn héraðsins váru. Tók þá Þorlákr við for- ráðum staðarins". „Hann hafði þá þegar mikla skapraun, bæði af viðrvist manna ok öðrum óhægindum, þeim er hann átti um at vera, ok bar hann þær allar þolinmóðliga. Klængr biskup lá í rekkju með litlum mætti"1). Þannig farast höfundi Þorláks sögu eldri orð, og er frásögn hans tekin nær orðrétt upp af höfundi Þorláks sögu yngri, en í næsta eftir- tektarverðu atriði breytir hann efni máls. Hann segir ekki „forsjámenn héraðsins" hefur „for- sjámenn staðarins“2). Hann veit vel, að vinir biskupsins heima á staðnum voru fleiri en einn, en telur sögulega nákvæmara, að þeir hafi verið forsjámenn staðarins en héraðsins. Fleirtölunni heldur hann samt, þótt „forsjámaðurinn“ muni að líkindum aðeins hafa verið einn. Vér sjáum, að skipt hefur um í Skálholti síðan á fyrri árum Klængs biskups. Veizlu- glaumurinn er þagnaður, kátínan og keskifim- 1) Bisk. I. 99. 2) Bisk. I. 273.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.