Saga - 1952, Blaðsíða 87

Saga - 1952, Blaðsíða 87
345 rauf þau ráð öll á sínum dögum, sem hann vissi að ólögum ráðin vera, hvárt sem lut áttu í meiri menn eðr minni“1). Rök hníga að því, að hinir ónefndu vinir Klængs biskups, sem urðu á vegi Þorláks bis- upsefnis í Skálholti fyrir páskana 1175 og hon- um til skapraunar þá, hafi, er tímar liðu, einnig orðið vinir hans. Ef hann hefur ekki fyrir hjónaband Þorvalds Gizurarsonar haft náin kynni af Yngvildi og dóttur hennar, þá hafa þau kynni tekizt eftir það án efa, og orðið á þann veg, sem sagt var. Þegar rennt er huganum yfir það sem vitað er, að drifið hefur á daga Yngvildar Þorgils- dóttur, samskipti hennar og Klængs biskups og síðan kynni af Þorláki biskupi, verður að telja það vafalítið, að þetta hefur á efri árum mark- að djúpt hug og háttu þessarar fyrrum örlyndu konu af ætt Reyknesinga. Sennilega hefur Yng- vildi verið líkt farið eftir dauða Klængs bisk- ups — ef ekki fyrr — og Guðrúnu Ósvífurs- dóttur eftir drukknan Þorkels Eyjólfssonar. Hún hefur gerzt, eins og Laxdæla segir um Guðrúnu, „trúkona mikil“ og verið „löngum um nætr at kirkju á bænum sínum“. Vér vitum ekki, hvenær Yngvildur dó, en öll- um heimildum ber saman um, að Jóra biskups- dóttir hafi andazt árið 1196, og hefur hún þá verið, eftir því sem hér hefur verið leitazt við að sýna fram á, rúmlega þrítug að aldri. Ald- urs vegna gat því Yngvildur hafa lifað þessa dóttur sína. En ef svo hefur verið, virðist fátt 1) Bisk. I. 107.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.