Saga


Saga - 1967, Síða 81

Saga - 1967, Síða 81
RITPREGNIR 373 Magnús Magnússon and Hermann Pálsson: The Vin- land Sagas. The Norse Discovery of America. Græn- lendinga Saga and Eiríks Saga. Transl. with an Introduction. Penguin Classics. Harmondsworth, Eng- land, 1965. 127 bls. Þeir félagarnir Hermann og Magnús láta skammt stórra höggva a milli í þýðingum sínum ágætum á íslendingasögum. 1960 var það Njáls saga og stuðzt við rannsóknir Einars Ól. Sveinssonar. Nú eru það Vínlandssögurnar og stuðzt við rannsóknir Jóns heitins Jó- hannessonar, og er samanburður sagnanna hér í fyrsta sinn gerð- ur frá því sjónarmiði, að Grænlendinga saga sé eldri en Eiríks saga. Þeir félagar hafa líka fylgzt með uppgrefti Leifsbúða á Ný- fundnalandi, gerðum af þeim Ingstad-hjónum dr. Helga og Stínu. Geta þeir um kort það af Vínlandi eftir Sigurð Stefánsson, sem sendi Ingstadhjónin þangað í landaleit. En aðalástæðan til farar dr. Ingstads til Nýfundnalands mun ekki hafa verið þetta kort Sig- ^rðar, heldur rannsóknir finnska landfræðingsins dr. V. Tanners. Á árunum 1937—39 þrautsigldi hann fram með ströndum Ný- fundnalands, Labradors og suðurenda Baffinlands og fann það út, ap hið síðastnefnda var nákvæmlega eins og Bjarni Herjólfsson fýsti Hellulandi, hátt og fjöllótt og jökull á og ógagnvænlegt, og Labrador væri Markland Bjarna og Leifs með Furðuströndum Leifs og Kjalarnesi, en sundið milli Belle Isle og Newfoundlands mundi vera Straumfjörður og lönd þau væru Straumey og Vín- land. Þessar rannsóknir Tanners, birtar í Ábo og Kaupmannahöfn, næstum eins mikilvægar, í landfræðilegu tilliti, og rannsóknir Jóns Jóhannessonar á afstöðu og aldri Grænlendinga sögu. Þór- ,'allur Vilmundarson gat um Tanner í grein í Lesbók Morgunblaðs- lns 1963 og endurbirti greinina í Andvara (1963). Þeir Hermann °g Magnús virðast samt ekki þekkja til ferða Tanners. Skýring Su. að Vínland og Markland séu Nýfundnaland og Labrador, var a^ur komin fram í riti eftir Nýfundnlendinginn W. A. Munns (Wineland Voyages, St. Johns 1914, and 1929), en honum skjátl- aðist um Ilelluland. Tanner vitnar í bók Munns, og það hafði Hall- °r Hermannsson einnig gert í sambandi við Eiríks sögu í Islandica ... LV (1935) og miðar við 1. útg. (1914). Þarna var upp risinn tundur í Nýfundnalandi fyllilega samboðinn sögunum í frásögn ?£ stíl, en mjög ókrítískur þrátt fyrir orð sín í gagnstæða átt. Eng- 11111 Vai’ð því til þess fyrr en Tanner að skilja gildi bókar Munns. bókaskrá sinni hinni miklu hefur Halldór Hermarmsson látið , Ja líða að nefna ritið. Ekki vitnar Vilhjálmur Stefánsson í Munns °k sinni um Grænland. Helgi Johnson, prófessor í Rutger College
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.