SunnudagsMogginn - 15.11.2009, Blaðsíða 45

SunnudagsMogginn - 15.11.2009, Blaðsíða 45
15. nóvember 2009 45 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 21/11 kl. 17:00 U Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 27/11 kl. 20:00 endurfrums. hilmir snær guðnason Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 11/12 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 6/12 kl. 16:00 Lau 12/12 kl. 20:00 Fim 17/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 13/12 kl. 14:00 uppáhald jólasveinanna kl 12 Sun 20/12 kl. 14:00 uppáhald jólasveinanna kl 12:00 Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála) Sun 13/12 kl. 12:00 Sun 20/12 kl. 12:00 Brúðarræninginn (Söguloftið) Lau 21/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 17:00 HJALTALÍN (Hvíti Salur) Sun 29/11 kl. 20:00 MUGISON (Hvíti salur) Fim 26/11 kl. 21:00 TÓNLEIKAR Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ástardrykkurinn Sun 15/11 kl. 20:00 U 7. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Fös 20/11 kl. 20:00 U 8. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Sun 22/11 kl. 20:00 U aukas. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Fös 27/11 kl. 20:00 aukas. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Sun 29/11 kl. 20:00 aukas. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Tvær nýjar aukasýningar komnar í sölu! Hádegistónleikar Óp-hópsins með Dísellu Lárusdóttur Þri 24/11 kl. 12:15 Hellisbúinn Fim 19/11 kl. 20:00 U Lau 21/11 kl. 20:00 U Fim 26/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 19:00 U Fös 4/12 ný aukas. kl. 19:00 Fös 11/12 ný aukas. kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Vorum að bæta við sýningum í desember og janúar! Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Djammvika (Nýja sviðið) Mið 25/11 sýn. a kl. 20:00 U Fim 26/11 sýn. a kl. 20:00 Ö Fös 27/11 sýn. b kl. 20:00 U Lau 28/11 sýn. a kl. 17:00 Lau 28/11 sýn. b kl. 20:00 Ö Lau 28/11 sýn. b kl. 22:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Fyrir framan annað fólk (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 15/11 kl. 16:00 Fös 20/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 Sun 29/11 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Eivör „okkar“ Pálsdóttir steig fram á sjón- arsviðið sem tón- listarmaður árið 2000 með sam- nefndri plötu. Hún var ekki nema sextán ára þegar platan kom út; tónlistin einkar melódísk, nokkurs konar þjóðlagatónlist blönduð djassi, með sterkum fær- eyskum undirtón. Hljómur plötunnar einstaklega hlýr og þægilegur, spilamennska tipp topp. Á einum stað er höfugt flæðið brotið glæsilega upp með ástríðufullum, „hörðum“ kvæðasöng, u-beygja sem reynist algjör snilld og hefur plötuna í enn hærri hæðir en hún var þegar í. Þetta „inn- slag“ gaf til kynna ákveðna rómantík og ást á þjóðlegum rótum söngkonunnar og á næstu árum áttu Eivör og fleiri ungir tónlistarmenn frá eyjunum eftir að leiða ákveðna byltingu þar sem framsækinni tónlist var fléttað saman við heilnæma þjóðern- iskennd ef svo mætti segja. Þetta fólk umfaðm- aði arf sinn og þessari kröftugu bylgju átti eftir að skola til Íslands en árið 2002/2003 ca var mikil gerjun í þessum efnum. Eftir þessa vel heppnuðu frum- raun tók Eivör flugið og eins og flestir ættu að þekkja hefur hún rekið far- sælan sólóferil. Eivör á erfitt með að vera kyrr, tónlist- arlega, og hefur potað í alls kyns stíla. Krákan (2003) var dramatísk mjög á meðan Eivør var lágstemmd og kántrískotin en hana vann hún með kan- adíska tónlistarmanninum Bill Bourne. Þá hefur hún unnið nokkurs konar nútímatónlist með Kristian Blak, músíkgúrú eyjanna, og þá tók hún upp plötuna Tröllabundin með stórsveit danska ríkisútvarps- ins. Og í dag er hún að vinna hávaðabundna rokkplötu! Eivör hefur þannig farið víða, plötur þessar misgóðar eins og gengur en það verður að segjast að engin þeirra toppar þessa mögnuðu plötu. arnart@mbl.is Poppklassík Eivør Pálsdóttir – Eivør Pálsdóttir Með blíðum kveðjum Laugardagur Sveinn H. Guðmarsson slær nokk- uð út upphitaða íslenska kjöt- súpu? Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir heyrði mann á Nordica segja ,,Geturðu sótt mig á hótel Esju?“ Mér fannst það dálítið krúttlegt. Viðkomandi hefur líklega ekki komið heim í langan tíma. Eigum við ekki bara að taka upp ,,fyrir-góðæri“ nöfnin aftur? Esso og Skeljungur. Iðn- arbankinn. Fleira? Sunnudagur Dúna Guðrún Árnadóttir er farin að hengja upp seríur! :) Mánudagur Guðmundur Andri Thorsson sótti bílinn á verkstæðið í Heklu og leið eins og knattspyrnufrömuði á súlu- stað þegar hann fékk reikninginn. Þriðjudagur Theodora Torfadottir gratuliere – alle Ossis und Wessis, nah und fern – zum Mauerfall!! Eva María Jónsdóttir Það er drungi og myrkur (líka í manni) og þá er best að fara í sjóinn við annan mann. Fimmtudagur Gréta Ingþórsdóttir er búin að kaupa fallegu matreiðslubókina hennar Rósu - Eldað af lífi og sál, sem fær allar stjörnurnar :-) Fésbók vikunnar flétt Næstu sýningar sjá á heimasíðu Borgarleikhússins www.borgarleikhus.is 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Frumsýnt21. nóvember eftir Áslaugu Jónsdóttur ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýnin gar a lla lauga rdaga og sunn udag a kl. 13 :30 og 15 :00 Yndisleg sýning fyrir alla krakka í Kúlunni, barnaleikhúsi Þjóðleikhússins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.