SunnudagsMogginn - 15.11.2009, Blaðsíða 27

SunnudagsMogginn - 15.11.2009, Blaðsíða 27
15. nóvember 2009 27 Evald Krogh er listelskur og er Tryggvi Ólafsson í sérstöku uppáhaldi. Hann þóttist því hafa himin höndum tekið þegar hann fékk að heimsækja listmálarann sem lengi bjó í Danmörku. Þrír ættliðir. Evald ásamt dóttur sinni, Marie, og dótturdóttur, sem heitir Alva, en þær fylgdu honum hingað að þessu sinni. Hið sjálf- stæða líf Evald Krogh, formaður Mu- skelsvindfonden í Dan- mörku, sem aðeins hefur mátt í einum fingri, er staddur hér á landi þessa dagana til að kynna verk- efnið ViVe eða Virkari vel- ferð. Markmið þess er að fatlaðir og aldraðir eigi þess kost að lifa sjálfstæðu lífi með því að fá félagsþjón- ustu sem nefnd er „not- endastýrð persónuleg að- stoð“. Sunnudagsmogginn fylgdi Evald eftir daglangt. Ljósmyndir: Ómar Óskarsson omar@mbl.is Evald fær þríréttaðan hádegisverð hjá aðstoðarkonu sinni. Vigdís Finnbogadóttir, verndari ViVe, heilsar upp á Evald. Evald verður fljótt loppinn á höndunum og grípur þá til þessa hitunarbúnaðar. Berst fyrir aukinni félagsþjónustu fyrir fatlaða. Evald er baráttumaður fyrir aukinni félagsþjónustu fyrir fatlaða og fólk með vöðvarýrnunarsjúkdóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.