SunnudagsMogginn - 15.11.2009, Blaðsíða 53

SunnudagsMogginn - 15.11.2009, Blaðsíða 53
15. nóvember 2009 53 Metsölulistar Eymundsson 1. Svörtuloft – Arnaldur Indriðason 2. Karlsvagninn – Kristín Marja Baldursdóttir 3. Brauð og kökubók Hag- kaups – Jói Fel 4. Snorri – Óskar Guðmundsson 5. Hjartsláttur – Sr. Hjálmar Jónsson 6. Jólasveinarnir 13 – Brian Pilkington 7. Lubbi finnur málbein – Eyrún Ísfold Gísladóttir 8. Skúli skelfir og jólin – Fran- cesca Simon 9. Ef væri ég söngvari – Ragn- heiður Gestsdóttir 10. Matur og drykkur – Helga Sigurðardóttir Waterstone’s 1. The Lost Symbol – Dan Brown (rafbók) 2. New Moon – Stephenie Meyer 3. Eclipse – Stephenie Meyer 4. Jamie’s America – Jamie Oliver 5. Twilight – Stephenie Meyer 6. The Lost Symbol – Dan Brown 7. The Time Traveler’s Wife – Audrey Niffenegger 8. The Girl Who Played with Fire – Stieg Larsson 9. Heart and Soul – Maeve Binchy 10. A Most Wanted Man – John Le Carre New York Times 1. The Gathering Storm – Robert Jordan 2. The Lost Symbol – Dan Brown 3. True Blue – David Baldacci 4. Last Night in Twisted River – John Irving 5. Pursuit of Honor – Vince Flynn 6. The Scarpetta Factor – Patricia Cornwell 7. The Help – Kathryn Stockett 8. Nine Dragons – Michael Connelly 9. Grave Secret – Charlaine Harris 10. Wolf Hall – Hilary Mantel Morgunblaðið/Kristinn Þ egar ég fór að vinna á almenningsbókasafni fyrir tæpum 10 árum var ég eins og barn í sælgætisverslun, missti mig dag hvern og fór klyfjuð heim. Mig langaði að lesa svo margar af þeim bókum sem ég handlék og það strax. Hins vegar lærði ég fljótlega að bækurnar voru ekki að fara neitt, ég róaðist og ein- beitti mér að einni bók í einu. Annars les ég alls kyns bækur mér til yndis og ánægju, skáld- sögur, ævisögur, barnabækur og matreiðslubækur. Verst hvað maður er orðinn kvöldsvæfur með árunun, augnlokin geta verið alveg ótrúlega þung, – vildi svo gjarnan hafa lengri tíma til lesturs. Þess vegna fylgir því alltaf mikil tilhlökkun þegar styttist í sumarfrí. Þá er ég í nokkurn tíma búin að sanka að mér alls kyns bókum. Síðan get ég legið heilu dagana, lesið bók eftir bók og það hefur komið fyrir að sögupersónurnar fara að þvælast á milli bóka ef törnin er löng. Sú bók sem er mér efst í huga þessa dagana er Harmur engl- anna eftir Jón Kalman Stef- ánsson. Ég féll fyrir Jóni þegar ég las Sumarljósin. Í framhaldi kynnti ég mér nokkrar af eldri bókum hans og varð ekki fyrir vonbrigðum. Bækurnar hans eru mjög vel skrifaðar og Harmur englanna er með betri bókum sem ég hef lesið. Yfirleitt er ég fljót með bækur, en ég tók mér góðan tíma í að lesa Harminn og stóð mig oft að því að lesa sömu setningarnar aftur og aftur og jafnvel upphátt fyrir fjölskyldumeðlimi. Jón er mjög ritfær og það er unun að lesa textann hans. Ég bíð spennt eftir framhaldinu. Á náttborðinu er ein af uppáhaldsbókunum mínum. Það er Mömmustrákur eftir Guðna Kolbeinsson, frá árinu 1982. Ég hef lesið hana ótal sinnum, fyrir stelpurnar mínar þegar þær voru litlar, fyrir flesta bekki sem ég hef kennt og nú er ég að lesa hana fyrir eldra barna- barnið mitt, Herdísi Önnu, og við höfum báðar mjög gaman af. Lesarinn Áslaug Óttarsdóttir, bókasafnsfræðingur á bókasafni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Missti mig dag hvern og fór klyfjuð heim Áslaug hrífst af nýrri skáldsögu Jóns Kalmans Stefánssonar. LISTASAFN ÍSLANDS ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Óþekkt augnablik – Nýjar myndir! Greiningarsýning á ljósmyndum frá tímabilinu 1900-1960 úr Ljósmyndasafni Íslands í Þjóðminjasafni. Leitað er aðstoðar safngesta við greiningu myndefnis. Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn. www.thjodminjasafn.is. Söfnin í landinu LISTASAFN ASÍ 24. okt. til 15. nóv. 2009 GUNNFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR MYNDHÖGGVARI 1889-1968 Síðasta sýningarhelgi Opið 13-17 alla daga nema mánud. Aðgangur ókeypis Freyjugötu 41, 101 Rvk www.listasafnasi.is 7. nóvember 2009 - 3. janúar 2010 Hvar er klukkan? Davíð Örn Halldórsson Úrvalið - Íslenskar ljósmyndir 1866-2009 Sunnudagur 15. nóvember kl. 15 - Sýningarstjóraspjall með Einari Fali Ingólfssyni. Opið 11-17, fim. 11-21, lokað þri. www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis. ÞRÆDDIR ÞRÆÐIR og EINU SINNI ER Leiðsögn sunnudag kl. 15 Sunneva Hafsteinsdóttir Frá HANDVERKI OG HÖNNUN OPIÐ: Fim.–sun. kl. 12-18 AÐGANGUR ÓKEYPIS www.listasafnarnesinga.is Hveragerði SVAVAR GUÐNASON 31.10. 2009 - 03.01. 2010 LEIÐSÖGN á sunnudag kl. 14 Júlíana Gottskálksdóttir, listfræðingur. SAFNBÚÐ LAGERSALA á listaverkabókum og kortum 50-70% afsláttur af völdum titlum Allir velkomnir! ÓKEYPIS AÐGANGUR www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Sýningar opnar alla daga: Handritin - sýning á þjóðargersemum, saga þeirra og hlutverk. ÍSLAND::KVIKMYNDIR, 100 íslenskar kvikmyndir til að horfa á. Að spyrja Náttúruna - dýrasafn og aðrir munir í eigu Náttúrugripasafnsins. Þjóðskjalasafn Íslands - 90 ár í Safnahúsi. Merk skjöl úr sögu þjóðarinnar. Gögn frá valdatíma Jörundar hundadagakonungs fyrir 200 árum. Sýning Íslandspósts „Póst- og samgöngusaga - landpóstar, bifreiðar, skip og flugvélar“ ásamt frímerkjasafni Árna Gústafssonar. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is Listasafn: Innistæða, íslensk myndlist í eigu Landsbankans, 1900-1990. Sýningarstjóri: Aðalsteinn Ingólfsson Bíósalur: Verk úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar Bátasafn: 100 bátalíkön Byggðasafn: Völlurinn Opið virka daga 11.00-17.00 helgar 13.00-17.00 Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn VÍKINGAHEIMAR Skipið Íslendingur og sögusýning - Söguleg skemmtun VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ Opið alla daga frá 11:00 til 18:00 Sími 422 2000 www.vikingaheimar.com info@vikingaheimar.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.