Morgunblaðið - 16.01.2010, Qupperneq 42
42 MessurÁ MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 2010
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í
dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu-
fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á
ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Eric Guð-
mundson predikar.
Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp
á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna.
Guðþjónusta kl. 12. Bein útsending frá
kirkju aðventista í Reykjavík. Eric Guð-
mundson predikar.
Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja-
nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guð-
þjónusta kl. 12. Indro Candi predikar.
Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á
Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst
með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna.
Guðsþjónusta kl. 11. Jóhann Þorvalds-
son predikar.
Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam-
koma í Loftsalnum í dag, laugardag,
hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11.
Stefán Rafn Stefánsson predikar. Biblíu-
fræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna
kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á
ensku.
AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Prestur er sr. Guðmundur Guð-
mundsson, félagar úr Kór Akureyrarkirkju
syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl.
11.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og
predikar, Krisztina Kallo Szklenár org-
anisti og kirkjukórinn leiðir almennan
safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á
sama tíma í safnaðarheimilinu. Eggert
Kaaber leikari kemur með sýninguna
„Kamilla og þjófurinn.“ Að lokinni guðs-
þjónustu fer fram formleg opnun á verk-
um Sigtryggs Bjarna Bjarnasonar mynd-
listamanns. Sýningin ber yfirskriftina „Sjö
himnar“ og er unnin sérstaklega fyrir Ár-
bæjarkirkju.
ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í
umsjá Ásdísar djákna og sr. Sigurðar.
Messa kl. 14. Kór Áskirkju syngur, org-
anisti Bjartur Logi Guðnason. Kaffisopi í
safnaðarheimilinu eftir messu. Sjá
www.askirkja.is.
ÁSTJARNARKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir
stjórn Aðalheiður Þorsteinsdóttur org-
anista, prestur er sr. Kjartan Jónsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn
Hólmfríðar S. Jónsdóttur. Kaffi á eftir.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í
Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón hafa
Auður S. Arndal og Heiða Lind Sigurð-
ardóttir ásamt yngri leiðtogum.
BORGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldr-
aðra kl. 15.30.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi |
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kristín Þórunn
héraðsprestur og Rannveig Iðunn sunnu-
dagaskólakennari.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Gísli Jónasson, kór Breið-
holtskirkju syngur, organisti er Smári Óla-
son. Sunnudagaskóli á sama tíma. Létt-
ur málsverður í safnaðarheimili eftir
messu.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Samvera fyrir börn og fullorðna. Renata
Ivan ásamt ungum hljóðfæraleikurum.
Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju
syngur, organisti er Renata Ivan, prestur
er sr. Pálmi Matthíasson. Kaffi á eftir.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Magnús Björn Björnsson, organisti
er Kjartan Sigurjónsson og kór Digra-
neskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli á
sama tíma í kapellu á neðri hæð. Léttar
veitingar í safnaðarsal að messu lokinni.
Kvöldmessa kl. 20 í umsjá æskulýðs-
félagsins Meme. Prestur er sr. Magnús
Björn Björnsson.
DÓMKIRKJAN | Samkirkjuleg guðsþjón-
usta kl. 11. Predikun flytur Högni Vals-
son frá Veginum en sr. Arnþrúður Björns-
dóttir og sr. Þorvaldur Víðisson þjóna fyrir
altari, Dómkórinn syngur og organisti er
Hörður Bragason. Einnig flytja Sigurður
Ingimarsson og tónlistarfólk frá Hjálp-
ræðishernum nokkur lög. Æðruleysis-
messa kl. 20. Sr. Anna Sigríður Páls-
dóttir predikar en ásamt henni þjóna sr.
Karl Matthíasson og Bryndís Valbjarn-
ardóttir guðfræðingur, Bræðrabandið sér
um tónlistina.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli
kl. 11. Messa kl. 14, prestur sr. Þorgeir
Arason, organisti Torvald Gjerde. Kyrrð-
arstund í safnaðarh. á mánudag kl. 18.
FELLA- og Hólakirkja| Guðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 11. Prestur er sr. Svavar
Stefánsson, kór kirkjunnar leiðir almenn-
an safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar
Einarsdóttur organista. Sunnudagaskóli
á sama tíma í umsjá Ragnhildar Ásgeirs-
dóttur og Heiðrúnar Guðvarðard. Kirkju-
vörður og meðhjálpari er Kristín Ingólfs-
dóttir. Sjá www.fellaogholakirkja.is.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 13. Prest-
ar eru Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín
Helgadóttir. Kór og hljómsveit kirkjunnar
leiðir söng undir stjórn Arnar Arnarsonar,
organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson
og bassaleikari er Guðmundur Pálsson.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskólinn
hefst aftur í dag. Almenn samkoma kl.
14 sem Guðrún Hlín Bragadóttir hefur
umsjón með. Predikun, lofgjörð, barna-
starf og boðið til fyrirbæna. Að samkomu
lokinni verður kaffi og samvera.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Anna Hulda sér um
barnastarfið, öll fermingarbörn og for-
eldrar eru hvött til þátttöku. Hjörtur
Magni predikar og þjónar fyrir altari, tón-
listina leiða tónlistarstjórarnir Anna Sigga
og Carl Möller ásamt Fríkirkjukórnum.
FÆREYSKA sjómannaheimilið | Sam-
koma laugardagskvöld kl. 20. Samkoma
á sunnudag kl. 17. Frants Jensen talar.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11 tileinkuð messuþjónum við Graf-
arvogskirkju. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir
predikar og þjónar fyrir altari, kór Graf-
arvogskirkju syngur, organisti er Hákon
Leifsson. Að lokinni guðsþjónustu er létt-
ur hádegisverður og fræðsludeild bisk-
upsstofu verður með fyrirlestur um
bænabandið og notkun þess. Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Prestur er sr. Guðrún
Karlsdóttir, umsjón hefur Guðrún Lofts-
dóttir og undirleikari er Stefán Birkisson.
Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Vigfús Þór Árnason predikar og þjónar
fyrir altari, Vox populi syngur, organisti er
Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli á
sama tíma. Umsjón hefur Gunnar Einar
Steingrímsson djákni.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10
og bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl.
11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkju-
starfi. Messa kl. 11. Altarisganga og
samskot til UNICEF. Messuhópur þjónar,
kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti
er Árni Arinbjarnarson og prestur sr. Ólaf-
ur Jóhannsson. Molasopi eftir messu.
Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12. Hvers-
dagsmessa á fimmtudag kl. 18.10. Þor-
valdur Halldórsson leiðir söng.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Messa í umsjá félags fyrrum þjónandi
presta kl. 14. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson
predikar, söngstjóri er Kjartan Ólafsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Messa
og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Sigríður
Guðmarsdóttir þjónar, kirkjukór Guðríð-
arkirkju syngur undir stjórn Esterar Ólafs-
dóttur. Umsjón með sunnudagaskólanum
hefur Árni Þorlákur Guðnason.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl.
11. Fermingarbörn aðstoða og báðir
prestar kirkjunnar þjóna, organisti er
Guðmundur Sigurðsson og Barbörukórinn
leiðir söng. Sunnudagaskóli á sama tíma
í safnaðarheimilinu. Gregorsk morg-
unmessa á miðvikudag kl. 8.15.
HALLGRÍMSKIRKJA | Hallgrímssöfnuður
heimsækir Neskirkju í messu kl. 11. Sr.
Jón Dalbú Hróbjartsson predikar og þjón-
ar ásamt prestum Neskirkju. Félagar úr
Mótettukór Hallgrímskirkju syngja, org-
anisti er Hörður Áskelsson. Barnastarf á
sama tíma.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Umsjón með barnaguðs-
þjónustu hafa Sunna Kristrún og Páll
Ágúst, organisti er Douglas A. Brotchie
og prestur er Tómas Sveinsson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11.
Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, félagar úr
kór kirkjunnar syngja og leiða safn-
aðarsöng, organisti er Jón Ólafur Sig-
urðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Org-
eltónleikar kl. 17. Kjartan Sigurjónsson
situr við orgelið. Ókeypis aðgangur. Sjá
www.hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam-
koma kl. 17, bæn kl. 16.30, Ingibjörg
Jónsdóttir talar.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam-
koma kl. 20. Umsjón hefur kafteinn
Rannvá Olsen. Ath. samkirkjuleg útvarps-
guðsþjónusta frá Dómkirkjunni kl. 11 í til-
efni bænaviku fyrir einingu kristninnar.
HVALSNESKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, org-
anisti er Steinar Guðmundsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma kl. 11 með starfi fyrir alla aldurs-
hópa. Brauðsbrotning, ræðumaður er
Mike Fitzgerald.
Alþjóðakirkjan kl. 13, samkoma á ensku.
Vakningarsamkoma kl. 16.30. Jón Þór
Eyjólfsson predikar.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl.
11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla á
sama tíma fyrir fullorðna, Örn Leó Guð-
mundsson kennir. Samkoma kl. 20 í
samkirkjulegri alþjóðlegri bænaviku. Þátt-
taka fólks úr ýmsum söfnuðum. Tónlist-
aratriði frá Veginum, sr. María Ágústs-
dóttir predikar. Sjá www.kristskirkjan.is.
KAÞÓLSKA kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11
og 19. Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl.
10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema
föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl.
10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga kl.
18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa
kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug-
ardaga er messa á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka
daga kl. 18.30.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa laugardag kl. 18.
Bolungarvík | Messa kl. 16.
Suðureyri | Messa kl. 19.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Messa kl. 14.
Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn
Franks Herlufsens, prestur er sr. Kjartan
Jónsson. Kaffi að lokinni guðsþjónustu.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 11. Fé-
lagar úr kór Keflavíkurkirkju syngja undir
stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. Sr.
Erla Guðmundsdóttir stýrir barnastarfinu
og prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.
KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20.
Ræðumaður er Guðlaugur Gunnarsson.
KVENNAKIRKJAN | Guðþjónusta í kirkju
Óháða safnaðarins við Háteigskirkju kl.
20. Margrét Ívarsdóttir kennari predikar,
Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng
og Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við
undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á
eftir verður kaffi í safnaðarheimilinu.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landa-
koti kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Sr. Ingi-
leif Malmberg og organisti Ingunn Hildur
Hauksdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, org-
anisti Jón Stefánsson, Andri Björn Ró-
bertsson syngur einsöng. Barnastarf
hefst í kirkjunni, börnin fara síðan í safn-
aðarheimili með Rut, Steinunni og Aroni.
Molasopi eftir messu, tekið verður við
framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson
þjónar ásamt kór og organista safnaðar-
ins, messuþjónum og hópi ferming-
arbarna. Sunnudagaskólakennarar ann-
ast börnin ásamt sr. Hildi Eir Bolladóttur.
Guðsþjónusta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar í
Hátúni 12. Leikhópurinn Ævintýrabörn
sýnir barnaleikritið Vala vekjaraklukka kl.
14 í safnaðarheimilinu. Aðgangur ókeyp-
is. Leikstjóri er Halla Margrét Jóhann-
esdóttir og hljóðfæraleikari Gunnar Gunn-
arsson.
LÁGAFELLSKIRKJA | Messa kl 11. Sr.
Skírnir Garðarsson predikar og þjónar fyr-
ir altari, altarisganga. Kirkjukór Lágafells-
sóknar og organistinn er Jónas Þórir.
Sunnudagaskóli kl. 13.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl 14. Kór Linda-
kirkju syngur undir stjórn Óskars Ein-
arssonar og sr. Ragnar Gunnarsson
þjónar.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl.
11. Sameiginlegt upphaf. Safnaðarfólk,
organisti og kór Hallgrímskirkju heim-
sækir Neskirkju. Prófasturinn, sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson predikar, sr. Þórhild-
ur Ólafs þjónar fyrir altari ásamt sr. Erni
Bárði Jónssyni. Messuþjónar aðstoða,
organisti er Hörður Áskelsson og Mót-
ettukór Hallgrímskirkju leiðir og flytur
söng. Barnastarf. Umsjón Sigurvin, María
og Ari. Veitingar á Torginu að messu lok-
inni.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Vegna við-
gerða á Njarðvíkurkirkju verður sunnu-
dagaskólinn í Akurskóla kl. 11. Umsjón
hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir og
Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl.
17. Ræðumaður er Hermann Bjarnason.
SAMFÉLAG Aðventista á Akureyri |
Samkoma í Gamla Lundi í dag, laug-
ardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyr-
ir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12.
SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnudagaskóli
kl. 11. Umsjón hafa Guðrún, Guðríður og
Pála. Messa kl. 14. Kirkjukórinn leiðir
söng undir stjórn Rögnvaldar Valbergs-
sonar organista, fermingarbörn lesa ritn-
ingarlestra og sr. Sigríður Gunnarsdóttir
predikar og þjónar fyrir altari. Eftir messu
er boðið upp á veitingar í safnaðarheim-
ili.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma. Léttur hádeg-
isverður í safnaðarheimili á eftir. Sjá
www.selfosskirkja.is.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl.
11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar og
þjónar fyrir altari, kór Seljakirkju leiðir
safnaðarsönginn, organisti er Tómas
Guðni Eggertsson. Kvöldguðsþjónusta kl.
20. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson pre-
dikar og þjónar fyrir altari, Þorvaldur Hall-
dórsson stýrir tónlistinni ásamt kirkju-
kórnum. Altarisganga.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Toshiki Toma, prestur innflytj-
enda predikar og sr. Sigurður Grétar
Helgason þjónar fyrir altari, Kammerkór
kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng
undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar
organista. Sunnudagaskólinn er á sama
tíma og æskulýðsfélagið hefst kl. 20.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Ungt fólk frá ÆSKR annast tónlistarflutn-
ing og aðstoðar í messunni. Sókn-
arprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Messa kl. 14. Prestur
sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, organisti
Steinar Guðmundsson. Messa á Garðv-
angi kl. 15.30.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl.
14. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyr-
irbæn. Erna Eyjólfsdóttir predikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar
fyrir altari, kór Vídalínskirkju syngur undir
stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi og
djús í safnaðarheimilinu eftir messu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Guðs-
þjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar
syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árna-
dóttur og prestur er sr. Bragi J. Ingibergs-
son. Sunnudagaskólinn kl. 11 fer fram í
loftsal kirkjunnar.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir
söng undir stjórn Stefáns H. Krist-
inssonar, meðhjálpari er Ástríður Helga
Sigurðardóttir. Sunnudagaskóli kl. 11.
Umsjón hafa guðfræðinemarnir Halla Rut
Stefánsdóttir og María Rut Baldursdóttir.
Orð dagsins:
Brúðkaupið í Kana.
(Jóh. 2)
Morgunblaðið/Kristinn
Grensáskirkja.
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði Stangarhyl 4 mánud. 11. jan.
2010. Spilað var á 15 borðum. Með-
alskor 312 stig. Árangur N-S.
Svava Ásgeirsd. – Þorvaldur Matthíass. 383
Björn E. Pétursson – Gísli Hafliðason 370
Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 356
Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímss. 347
Árangur A-V.
Guðjón Kristjánsson – Ragnar Björnss. 438
Björn Árnason – Höskuldur Jónsson 372
Þröstur Sveinss. – Ægir Ferdinandss, 369
Hólmfríður Árnad. – Stefán Finnbogas. 359
Athygli er vakin á hárri skor hjá
Guðjóni og Ragnari.
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 12. janúar var spilað
á 19 borðum. Tómas og Jóhannes
náðu risaskori 67,6%.
Úrslit urðu þessi í N/S
Jón Hallgrímss. – Jón Lárusson 376
Albert Þorsteinss. – Kristófer Magnúss. 374
Jens Karlsson – Björn Karlsson 360
Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 345
A/V
Tómas Sigurj.s. – Jóhannes Guðmanns. 422
Sigurður Hallgrímss. – Anton Jónss. 399
Nanna Eiríksd. – Sigríður Gunnarsd. 353
Ragnar Ásmundss. – Aðalh. Torfad. 350
Góð þátttaka
í Gullsmára
Spilað var á 15 borðum í Gull-
smára mánudaginn 11. janúar.Úrslit
í N/S:
Þorsteinn Laufdal - Jón Stefánss. 342
Ragnh. Gunnarsd. - Þorleifur Þórarinss. 295
Díana Kristjánsd. - Ari Þórðarson 295
Hrafnhildur Skúlad. - Þórður Jörundss. 292
A/V
Magnús Hjartarson - Narfi Hjartarson 306
Halla Guðmundsd. - Gunnl.Gíslas. 298
Einar Markússon - Steindór Árnason 295
Guðrún Hinriksd. - Haukur Hannesson 293
Spilað var á 13 borðum fimmtu-
daginn14.janúar.Úrslit urðu þessi í
N/S:
Einar Markússon - Steindór Árnason 310
Ernst Backman - Hermann Guðmss. 283
Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 280
Tómas Sigurðss. - Sigtr. Ellertsson 271
A/V
Þorsteinn Laufdal - Jón Stefánss. 362
Ragnh. Gunnarsd. - Haukur Guðmss. 306
Bent Jónsson - Garðar Sigurðsson 301
Ármann J.Láruss. - Sævar Magnúss. 295
Akureyrarmót í
sveitakeppni hafið
Síðastliðinn þriðjudag hófst Akur-
eyrarmótið í sveitakeppni hjá Brids-
félagi Akureyrar. Til leiks mættu
átta sveitir sem spila einn og hálfan
20 spila leik á kvöldi. Eftir fyrsta
kvöldið er staðan eftirfarandi:
41 Þórólfur Jónasson
35 Oldboys
34 Stefán Vilhjálmsson
33 Frímann Stefánsson
33 Víðir Jónsson
28 Gylfi Pálsson
22 Gissur Jónasson
9 Ragnheiður Haraldsdóttir
Með Þórólfi í sveit eru þeir Guð-
mundur Halldórsson, Magnús E.
Magnússon og Sigurbjörn Haralds-
son.
Frekari úrslit einstakra leikja má
sjá á heimasíðu félagsins
www.bridge.is/felog.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is