Morgunblaðið - 16.01.2010, Side 54
54 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 2010
ÞÓRA Tómasdóttir var með
ágæta umfjöllun í Kastljósi
á dögunum sem sneri að
einelti sem sextán ára söng-
kona í Söngvakeppni sjón-
varpsins varð fyrir á netinu.
Þetta var hin fínasta ábend-
ing til illra siðaðra netverja
um að reyna að hegða sér.
Nokkur tími í þessari um-
fjöllun fór í að ræða ungan
aldur stúlkunnar og hvort
hún væri mögulega of ung
til að geta tekið þátt í
söngvakeppni eins og þess-
ari. Þarna ættu menn að-
eins að gæta sín. Það á að
fara varlega í að setja ungt
fólk með listræna hæfileika
í spennitreyju. Fólk sem
hefur brennandi þörf til að
skapa og hefur auk þess
metnað verður að fá að
finna sér farveg. Jafnvel
þótt það sé ungt.
Það er ekkert rangt við
það að vera ungur og metn-
aðargjarn og vilja vinna
stóra sigra. Auðvitað er
alltaf stórhætta á að hin
unga manneskja muni bíða
ósigur þar sem hana skorti
reynslu og þroska. En það
er einmitt í gegnum ósigr-
ana sem þroskinn verður
til.
Ungt fólk verður að fá að
spreyta sig og um leið lærir
það, langflest, að taka
ósigrum. Þeir sem læra
ekki að taka ósigrum kom-
ast hvort eð er aldrei neitt
áfram. Hinir halda ótrauðir
áfram og gefast aldrei upp.Kastljós Góð umfjöllun.
Dýrmætir ósigrar
Ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
SEINASTA stúdíóplata Johnny Cash kemur út vestanhafs 22. febrúar og
ber hún titilinn American VI: Ain’t No Grave. Á plötunni verður að finna
lög sem Cash tók upp árið 2002, m.a. ábreiður af lögum Sheryl Crow og
Kris Kristofferson. Má þar nefna lögin „Aint No Grave“, „Redemption
Day“, „For The Good Times“, „First Corinthians“, „’Where I’m Bound“,
„Satisfied Mind“, „It Don’t Hurt Anymore“ og „Aloha“.
AP
Johnny Cash Aðdáendur eiga von á góðu, American VI: Ain’t no Grave.
Sjötti Ameríkani Cash
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
stöð 2
ríkisútvarpið rás1
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
09.00 Birmingham – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
10.40 1001 Goals
11.35 Premier League
World 2009/10
12.05 Premier League Pre-
view 2009/10
12.35 Stoke – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
14.45 Man. Utd. – Burnley
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending. Sport 3:
Chelsea – Sunderland
Sport 4: Tottenham – Hull
Sport 5: Portsmouth –
Birmingham Sport 6:
Blackburn – Fulham
17.15 Everton – Man. City
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
19.30 Mörk dagsins
20.10 Leikur dagsins
21.55 Mörk dagsins
ínn
ANIMAL PLANET
9.50 Wildlife SOS 10.15 Pet Rescue 10.45 Xtremely
Wild 11.40 Weird Creatures with Nick Baker 16.15
The Planet’s Funniest Animals 17.10 The Most Ext-
reme 18.10 After the Attack 19.05 Untamed & Un-
cut 20.55 I Was Bitten 21.50 Night 22.45 Animal
Cops Houston 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
9.00 Doctor Who 11.15 Lead Balloon 11.45 Blac-
kadder II 12.45 The Weakest Link 13.30 Monarch of
the Glen 14.20 Primeval 15.10 Robin Hood 16.40
Strictly Come Dancing 18.45 Torchwood 19.35 The
Fixer 20.25 Green Green Grass 21.25 The Jonathan
Ross Show 22.15 Robin Hood 23.45 Sensitive Skin
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Ultimate Cars 10.30 British Biker Build-Off
11.00 American Hotrod 13.00 X-Machines 14.00
How Does it Work 15.00 Sci-Trek 16.00 Green
Wheels 17.00 Ecopolis 18.00 Eco-Tech 19.00 Storm
Chasers 20.00 I Shouldn’t Be Alive 21.00 Whale
Wars 22.00 Undercover 23.00 Ultimate Weapons
EUROSPORT
9.45 Winter sports 10.00 Cross-country Skiing
11.00/14.00 Biathlon 11.30 Alpine skiing 15.00
Cross-country Skiing 15.40 Wintersports Weekend
Magazine 15.45 Football 16.50 Rally 17.00 Football
20.45 Snooker 22.00 Rally 22.45 Snooker
MGM MOVIE CHANNEL
9.15 High Spirits 10.50 Gun Moll 12.30 Barbershop
14.10 Barbershop 2: Back in Business 15.55 Soul
Plane 17.20 Eddie & The Cruisers Ii 19.00 Clambake
20.40 The Long Goodbye 22.30 Love, Cheat & Steal
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Supercarrier 12.00 Air Crash Investigation
21.00 Britain’s Greatest Machines 22.00 Nazi Twin
Mystery 23.00 Jonestown: Nightmare In Paradise
ARD
9.00 Tagesschau 9.03 Willi wills wissen 9.30 For-
tsetzung folgt 10.00 neuneinhalb 10.10 Weiches Fell
und scharfe Krallen 11.00 Tagesschau 11.03 Rin Tin
Tin – Ein Held auf Pfoten 12.30 Die Liebe eines
Priesters 14.00 Tagesschau 14.03 Dieter Wedel
14.30 Tim Mälzer kocht! 15.00 Gesichter Asiens
15.30 Europamagazin 16.00 Tagesschau 16.03
ARD-Ratgeber: Geld 16.30 Brisant 16.47/22.08
Das Wetter 16.50 Tagesschau 17.00/17.55
Sportschau 17.54 Tagesschau 18.57 Glücksspirale
19.00 Tagesschau 19.15 Das Winterfest der Träume
21.45 Ziehung der Lottozahlen 21.50 Tagesthemen
22.10 Das Wort zum Sonntag 22.15 Lautlos 23.45
Tagesschau 23.55 Tod im Spiegel
DR1
9.25 Troldspejlet 9.45 Kika og Bob 10.00 Sign up
10.15 Tidens tegn 11.00 DR Update – nyheder og
vejr 11.10 Troldspejlet 11.30 Boogie Update 12.00
Eureka 13.00 X Factor 13.50 Sport09 16.10 For
sondagen 16.20 Held og Lotto 16.30 Carsten og Git-
tes Vennevilla 16.50 Timmy-tid 17.05 Mr. Bean
17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.10
Geniale dyr 18.35 Pingvinerne fra Madagascar
19.00 Olsen-banden 20.20 Kriminalkommissær
Barnaby 22.00 En plads i mit hjerte 23.50 Boogie
DR2
14.25 Nyheder fra Gronland 14.55 OBS 15.00 City-
Nomaden 15.55 Tinas kokken 16.25 Annemad
16.55 Frilandshaven 17.25 Kennedys kvinder 18.20
Flugtrute: DDR-Danmark 19.00 Bidt af slanger 19.01
Slangerne 19.50 Slangens paradis 20.10 Ek-
spedition Kobra 21.30 Deadline 21.50 P3 Guld
23.20 Mig og Dig
NRK1
9.45 VM skoyter sprint 10.00 V-cup langrenn 11.00
VM skoyter sprint 11.20 V-cup alpint 12.45 V-cup
langrenn 13.30 Sport i dag 13.40 V-cup kombinert
14.10 V-cup skiskyting 14.50 Sport i dag 15.00
Snobrett: TTR-serien 16.00 V-cup skiskyting 16.50
Sport i dag 17.00 Kometkameratene 17.25 Lykke er
17.30 MGPjr 2009 18.00 Lordagsrevyen 18.45
Lotto-trekning 18.55 Melodi Grand Prix 2010 20.05
Med hjartet på rette staden 20.50 Fakta på lordag
21.40 Viggo på lordag 22.10 Kveldsnytt 22.25 Et
sporsmål om ære
NRK2
9.10 Fra More og Romsdal 9.30 Oddasat – nyheter
på samisk 9.45 Fra Sor- og Nord-Trondelag 10.00
Fra Nordland 10.20 Fra Troms og Finnmark 10.40 V-
cup kombinert 11.40 Program ikke fastsatt 12.00
Snobrett: TTR-serien 13.15 Pike med perleoredobb
14.50 Charles Darwin og livets tre 15.45 Viten om
16.15 Verdensarven 16.30 Himlaliv 17.00 Trav: V75
17.45 Uka med Jon Stewart 18.10 Det nye landet
19.05 Tigerens hemmelige liv 19.55 Keno 20.00
NRK nyheter 20.10 Hestefolk 21.00 Saddams hus
22.00 Apollo 11 – reisen til månen 23.35 Hoyresi-
den tilsidesatt
SVT1
9.45 Vinterstudion 9.55 Skidor 11.00 Vinterstudion
11.25 Alpint 12.30 Skidor 13.45 Vinterstudion
14.10 Skidskytte 15.00 Vinterstudion 16.05 Skid-
skytte 16.50 Helgmålsringning 16.55 Sportnytt
17.00 Rapport 17.15 Merlin 18.00 Guds tre flickor
18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Stjärnorna på
slottet 20.00 Brottskod: Försvunnen 20.45 Hitlåtens
historia 21.15 Teatersupén 21.45 30 år med U2
22.35 Dödsleken
SVT2
9.00 Yellowstone 9.50 Alpint 11.25 Värdshusträdg-
ården 11.50 Uppdrag Granskning 12.50 Alpint
13.50 Hemligheten 14.50 På spåret 15.50 Tret-
tondagskonsert 16.50 Vinterstudion 17.00 Ekvatorn
17.55 Bruksanvisning 18.00 Gryning i Galamanta
19.00 Inför en vinterkonsert med Sting 19.55 K-
märkta ord 20.00 Rapport 20.05 Vinterkonsert med
Sting 21.40 Rapport 21.45 Band of Brothers 22.50
London live 23.15 Big Love
ZDF
17.00 hallo deutschland 17.30 Leute heute 18.00
heute 18.20 Wetter 18.25 Unser Charly 19.15
Stubbe – Von Fall zu Fall 20.45 heute-journal 20.58
Wetter 21.00 das aktuelle sportstudio 22.15 Ein
skrupelloses Spiel 23.55 heute
sjónvarpið skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 bíó
stöð 2 extra
08.00 Barnaefni
10.45 Leiðarljós (e)
12.10 Kastljós (e)
12.50 Reykjavíkurleik-
arnir: Frjálsar íþróttir Bein
útsending frá árlegu al-
þjóðlegu frjálsíþróttamóti
í Reykjavík.
14.45 Sterkasti fatlaði
maður heims Samantekt
frá kraftakeppni fatlaðra
sem fram fór í Reykjavík.
15.15 Leikar með tilgang
(Games with a Purpose)
Fjallar um áhrif Ólympíu-
leika á samfélag mótshald-
aranna. (e)
15.45 Reykjavíkurleik-
arnir: Hópfimleikar og
stökk Bein útsending.
17.30 Táknmálsfréttir
17.45 Útsvar: Akureyri –
Hafnarfjörður (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Spaugstofan
20.10 Söngvakeppni Sjón-
varpsins Bein útsending.
Kynnar eru Eva María
Jónsdóttir og Ragnhildur
Steinunn Jónsdóttir. (2:5)
21.20 Furðuveröld (Mr.
Magorium’s Wonder Em-
porium) Molly Mahoney er
verslunarstjóri í furðulegri
leikfangabúð. Eftir að eig-
andinn eftirlætur henni
búðina fara undarlegir at-
burðir að gerast. leik-
endur: Dustin Hoffman og
Natalie Portman.
22.55 Erfðaprinsinn (Who’s
Your Daddy) Meðal leik-
enda eru William Ather-
ton, Colleen Camp, Brand-
on Davis, Kadeem
Hardison, Christine Lakin
og Ali Landry.
00.30 Útvarpsfréttir
07.00 Tommi og Jenni
07.25 Sumardalsmyllan
07.30 Refurinn Pablo
07.35 Boowa and Kwala
07.40 Hvellur keppnisbíll
07.50 Algjör Sveppi
09.35 Ógurlegur kapp-
akstur
10.00 Krakkarnir í næsta
húsi
10.50 Njósnaraskólinn
11.15 Sönghópurinn (Glee)
12.00 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
13.50 Wipeout – Ísland
14.55 Sjálfstætt fólk Um-
sjón hefur Jón Ársæll.
15.35 Logi í beinni Umsjón
hefur Loga Bergmann.
16.30 Auddi og Sveppi
17.15 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
18.00 Sjáðu Ásgeir Kol-
beins kynnir það helsta í
bíóheiminum, myndir sem
eru að koma út og að-
alstjörnurnar.
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Veður
19.10 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.35 Simpson-fjölskyldan
(The Simpsons Movie)
Bíómynd byggð á gam-
anþáttunum um Simpson-
fjölskyldunni.
21.05 Hamingjuleit (The
Pursuit of Happyness) Að-
alhlutverk leikur Will
Smith.
23.05 Sögustrákarnir (The
History Boys)
00.55 Sjóliðinn (The Mar-
ine)
02.30 Tvíburaturnarnir
(World Trade Center)
04.35 Fjölbragðakappinn
(Nacho Libre)
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson fjallar um
málefni Ísraels.
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 49:22 Trust Hjálp-
arstarf sem vinnur að því
að hjálpa gyðingum að
flytja aftur til Ísrael
18.30 The Way of the
Master Kirk Cameron og
Ray Comfort ræða við fólk
um kristna trú.
19.00 Bl. íslenskt efni
20.00 Tissa Weerasingha
20.15 Tomorroẃs World
20.45 Nauðgun Evrópu
David Hathaway fjallar
um Evrópusambandið.
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
20.00 Hrafnaþing Umsjón
hefur Ingvi Hrafn Jóns-
son. Gestur er Geir
Sveinsson landsliðsfyr-
irliði og kaupsýslumaður.
21.00 Anna og útlitið Um-
sjón hefur Anna Gunn-
arsdóttir.
21.30 Mannamál Umsjón
hefur Sigmundur Ernir
Rúnarsson alþingismaður.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
13.45 Dr. Phil
16.00 What I Like About
You Gamanþáttur um tvær
ólíkar systur í New York.
Þegar pabbi þeirra tekur
starfstilboði frá Japan
flytur unglingsstúlkan
Holly inn til eldri systur
sinnar, Valerie. Holly á
það til að koma sér í vand-
ræði. Aðalhlutverk leika
Amanda Bynes og Jennie
Garth.
16.25 Kitchen Nightmares
Gordon Ramsey heimsæk-
ir veitingastaði sem eng-
inn vill borða á og hefur
eina viku til að snúa við
blaðinu.
17.15 Top Gear Bílaþáttur.
18.15 World’s Most Amaz-
ing Videos
19.00 Girlfriends
19.30 Stranger Than Fict-
ion
21.30 Saturday Night Live
22.20 Crash
00.20 The Prisoner
01.10 Premier League Po-
ker Programme 2007
14.55 Oprah
15.40 Nágrannar
17.40 Gilmore Girls
18.30 Ally McBeal
19.15 E.R.
20.05 Wipeout – Ísland
21.00 Logi í beinni
21.45 Auddi og Sveppi
22.25 Gilmore Girls
23.15 Ally McBeal
24.00 E.R.
00.45 Logi í beinni
01.30 Auddi og Sveppi
02.10 Oprah
02.55 Sjáðu
03.20 Fréttir Stöðvar 2
04.05 Tónlistarmyndbönd
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Einar Eyjólfsson flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Gatan mín: Um Vík í Mýrdal.
Jökull Jakobsson gengur með Páli
Heiðari Jónssyni um Aðalgötu í Vík
í Mýrdal. Fyrri hluti. (Frá 1973)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur
á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helgaður
kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pét-
ursdóttir. (Aftur á mánudag)
11.00 Vikulokin. Umsjón: Sigmar
Guðmundsson.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00
Hér og alls staðar Fjallað um afg-
anska nemendur í alþjóðlegum
jafnréttisskóla hér á landi. Um-
sjón: Edda Jónsdóttir. (Aftur á
miðvikudag)
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Aftur annað kvöld)
14.40 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag)
15.15 Vítt og breitt. Brot úr vikunni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð skulu standa. Spurninga-
leikur um orð og orðanotkun. Lið-
stjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín
Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birg-
isson. (Aftur á miðvikudag)
17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
(Aftur á þriðjudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Bláar nótur í bland: Popp,
blús og djass. Tónlist af ýmsu tagi
með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á
fimmtudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Breiðstræti: Konserthefð og
klassísk hefð. Þáttur um tónlist.
Umsjón: Ólöf Sigursveinsdóttir. (e)
20.00 Sagnaslóð: Í vegavinnu. Um-
sjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari:
Bryndís Þórhallsdóttir. (e)
20.40 Mánafjöll: Ungir einleikarar og
tónskáld. Umsjón: Marteinn Sindri
Jónsson. (e)
21.10 Á tónsviðinu. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó-
hannesdóttir flytur.
22.25 Hvað er að heyra?. Spurn-
ingaleikur um tónlist. Liðsstjórar:
Steinunn Birna Ragnarsdóttir og
Gautur Garðar Gunnlaugsson. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e)
23.15 Stefnumót: Englastefnumót.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
(e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
08.00 Reign Over Me
10.00 Lucky You
12.00 The Wild
14.00 Reign Over Me
16.00 Lucky You
18.00 The Wild
20.00 The Bucket List
22.00 Girl, Interrupted
00.05 Small Time Obsess-
ion
02.00 Grilled
04.00 Girl, Interrupted
omega
08.40 Inside the PGA Tour
10.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. Utd – Chelsea)
12.45 Skills Challenge
14.20 Evrópumótaröðin
(Dubai World Champions-
hip)
17.20 Spænsku mörkin
18.20 La Liga Report
18.50 Spænski boltinn
(Atl. Bilbao – Real Ma-
drid) Bein útsending.
20.50 Spænski boltinn
(Barcelona – Sevilla) Bein
útsending.
22.50 Franski boltinn
(Mónakó – FC Sochaux)
Leikurinn er sýndur beint
á Sport 3 kl 19:55.
00.30 Box – Floyd May-
weather Jr. – Juan Mar-
quez
01.30 UFC Unleashed