Morgunblaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 2010 Sýnd kl. 2 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2 og 4 Alvin og Íkornarnir kl. 1(600 kr) - 2 - 3:10 - 4:10 - 5:20 LEYFÐ Avatar 3D kl. 1(950 kr) - 3:40 - 4:40 - 7 - 8 - 10:20 - 11:15* B.i.10 ára Did you hear about the Morgans kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára Avatar 2D kl. 1 - 4:40 - 8 - 11:15* Lúxus Mamma Gógó kl. 1 - 6:20 - 8:20 - 10:20 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHHH „Vel heppnuð og grábros- leg, frábærlega leikin. - Dr. Gunni, Fréttablaðið HHHH „Hárfínn húmorinn kemst vel til skila.” - Hilmar Karlsson, Frjáls verslun Sýnd kl. 4, 6, 9 (POWERSÝNING) og 10:10 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 9 YFIR 80.000 MANNS HHH „Myndin er mann- leg og fyndin“ -S.V., MBL *Sýningartími gildir einungis á laugardag Missið ekki af þessari byltingarkenndu stórmynd frá James Cameron leikstjóra Titanic. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI TILNEFNINGAR TIL GO LDEN GL OBE VERÐLAUNA BESTA MYND - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTA TÓNLIST - BESTA LAG HHHH+ -Ó.H.T., Rás 2 HHHHH -H.K., Bylgjan HHHHH -T.V., Kvikmyndir.is HHHHH -H.S., MBL HHHHH -V.J.V., FBL HHHH -Á.J., DV YFIR 80.000 MANNS ÍSLENSKT TAL HHHH „Sjónræn umgjörð frábær og sagan áhugaverð.” - Hjördís Stefánsdóttir, Morgunblaðið HHHHH „Kristbjörg sýnir stjörnuleik og myndin er fyndin og hlý.“ -Hulda G. Geirsdóttir, Poppland/Rás 2 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐUmeð Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Það var mikið hlegið í Há-skólabíói í fyrrakvöldþegar opnunarmyndFranskrar kvikmynda- hátíðar var frumsýnd. Nikulás litli (Le Petit Nicolas) er gerð eftir samnefndum barnabók- um Renés Goscinnys og Jean- Jacques Sempés. Í myndinni segir frá Nikulás litla sem heyrir á tal foreldra sinna og ályktar út frá því að hann eigi von á litlum bróður. Þetta eru slæmar fréttir fyrir ein- birnið sem ímyndar sér hið versta. Hann tekur til sinna ráða ásamt skólafélögum sínum til að koma væntanlegu systkini fyrir kattarnef og taka þeir félagar upp á ólíkleg- ustu hlutum. Nikulás litli er gamanmynd fyrir alla fjölskylduna, hún var vinsæl- asta kvikmyndin í Frakklandi í fyrra en yfir fimm milljónir áhorf- enda sáu hana. Ekki þarf að undra þessar vinsældir því myndin er frá- bær í alla staði. Horft er með aug- um barnsins á heiminn og fyrir vik- ið verður myndin einlæg og mann- leg. Ekki er farið yfir strikið í fíflaganginum í myndinni eins og gerist iðulega í amerískum fjöl- skyldumyndum. Leikurinn er mjög góður og hver leikari sniðinn fyrir sitt hlutverk, aðdáunarvert er hversu vel hinir ungu leikarar fara með sitt. Á frönsku kvikmyndahátíðinni er myndin sýnd með frönsku tali og enskum texta. Mér finnst að rekstr- araðilar hérlendra kvikmyndahúsa ættu að hugleiða að taka Nikulás litla til almennra sýninga með ís- lenskum texta eða jafnvel íslenskri talsetningu svo að sem flestir geti fengið notið þessarar frábæru fjöl- skyldumyndar. Yrði það góð til- breyting frá Disney-myndunum, sem eru oft hver annarri líkar og það eina sem íslenskum börnum er boðið upp á í kvikmyndahúsum. Frábær fjölskyldumynd Frönsk kvikmyndahátíð í Háskólabíói Nikulás litli/ Le Petit Nicolas bbbbn INGVELDUR GEIRSDÓTTIR KVIKMYNDIR Nikulás litli Augasteinn mömmu sinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.