Morgunblaðið - 16.01.2010, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 16.01.2010, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 2010 Sýnd kl. 2 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2 og 4 Alvin og Íkornarnir kl. 1(600 kr) - 2 - 3:10 - 4:10 - 5:20 LEYFÐ Avatar 3D kl. 1(950 kr) - 3:40 - 4:40 - 7 - 8 - 10:20 - 11:15* B.i.10 ára Did you hear about the Morgans kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára Avatar 2D kl. 1 - 4:40 - 8 - 11:15* Lúxus Mamma Gógó kl. 1 - 6:20 - 8:20 - 10:20 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHHH „Vel heppnuð og grábros- leg, frábærlega leikin. - Dr. Gunni, Fréttablaðið HHHH „Hárfínn húmorinn kemst vel til skila.” - Hilmar Karlsson, Frjáls verslun Sýnd kl. 4, 6, 9 (POWERSÝNING) og 10:10 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 9 YFIR 80.000 MANNS HHH „Myndin er mann- leg og fyndin“ -S.V., MBL *Sýningartími gildir einungis á laugardag Missið ekki af þessari byltingarkenndu stórmynd frá James Cameron leikstjóra Titanic. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI TILNEFNINGAR TIL GO LDEN GL OBE VERÐLAUNA BESTA MYND - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTA TÓNLIST - BESTA LAG HHHH+ -Ó.H.T., Rás 2 HHHHH -H.K., Bylgjan HHHHH -T.V., Kvikmyndir.is HHHHH -H.S., MBL HHHHH -V.J.V., FBL HHHH -Á.J., DV YFIR 80.000 MANNS ÍSLENSKT TAL HHHH „Sjónræn umgjörð frábær og sagan áhugaverð.” - Hjördís Stefánsdóttir, Morgunblaðið HHHHH „Kristbjörg sýnir stjörnuleik og myndin er fyndin og hlý.“ -Hulda G. Geirsdóttir, Poppland/Rás 2 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐUmeð Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Það var mikið hlegið í Há-skólabíói í fyrrakvöldþegar opnunarmyndFranskrar kvikmynda- hátíðar var frumsýnd. Nikulás litli (Le Petit Nicolas) er gerð eftir samnefndum barnabók- um Renés Goscinnys og Jean- Jacques Sempés. Í myndinni segir frá Nikulás litla sem heyrir á tal foreldra sinna og ályktar út frá því að hann eigi von á litlum bróður. Þetta eru slæmar fréttir fyrir ein- birnið sem ímyndar sér hið versta. Hann tekur til sinna ráða ásamt skólafélögum sínum til að koma væntanlegu systkini fyrir kattarnef og taka þeir félagar upp á ólíkleg- ustu hlutum. Nikulás litli er gamanmynd fyrir alla fjölskylduna, hún var vinsæl- asta kvikmyndin í Frakklandi í fyrra en yfir fimm milljónir áhorf- enda sáu hana. Ekki þarf að undra þessar vinsældir því myndin er frá- bær í alla staði. Horft er með aug- um barnsins á heiminn og fyrir vik- ið verður myndin einlæg og mann- leg. Ekki er farið yfir strikið í fíflaganginum í myndinni eins og gerist iðulega í amerískum fjöl- skyldumyndum. Leikurinn er mjög góður og hver leikari sniðinn fyrir sitt hlutverk, aðdáunarvert er hversu vel hinir ungu leikarar fara með sitt. Á frönsku kvikmyndahátíðinni er myndin sýnd með frönsku tali og enskum texta. Mér finnst að rekstr- araðilar hérlendra kvikmyndahúsa ættu að hugleiða að taka Nikulás litla til almennra sýninga með ís- lenskum texta eða jafnvel íslenskri talsetningu svo að sem flestir geti fengið notið þessarar frábæru fjöl- skyldumyndar. Yrði það góð til- breyting frá Disney-myndunum, sem eru oft hver annarri líkar og það eina sem íslenskum börnum er boðið upp á í kvikmyndahúsum. Frábær fjölskyldumynd Frönsk kvikmyndahátíð í Háskólabíói Nikulás litli/ Le Petit Nicolas bbbbn INGVELDUR GEIRSDÓTTIR KVIKMYNDIR Nikulás litli Augasteinn mömmu sinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.