Morgunblaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 2010 ÞRIÐJA STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Í USA STÆRSTA BÍÓOPNUN Í USA Í ÁR! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI, 2 VIKUR Í RÖÐ! KA PENNUMYND Í ANDA SCREAM OG I KNOW WHAT YOU DID LAST SUMMER TLA AÐ REYNA AÐ ÞAGA YFIR LEYNDARMÁLI DAUÐANS! AKKA OG KEFLAVÍK FRÁ RAGNARI BRAGASYNI KEMUR EIN BESTA GAMAN- MYND ÁRSINS! „BJARNFREÐARSON KOM MÉR EKKI LÍTIÐ Á ÓVART. MÉR FANNST HÚN GEGGJUÐ!“ KVIKMYNDIR.IS-T.V. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI GEORG, ÓLAFUR RAGNAR OG DANÍEL ERU KOMNIR Í BÍÓ! FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA HHHH MEINFYNDIN... – FRÉTTABLAÐIÐ/BERGSTEINN SIGURÐSSON HHHH ÞAÐ VAR LAGIÐ! – DV/DÓRI DNA BJARNFREÐARSON YFIR 55.000 GESTIR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Stórkostleg teiknimynd þar sem Laddi fer á kostum í hlutverki ljósflugunnar Ray Valin mynd ársins af TIME MAGAZIN Tilnefnd til Golden Globe verðlauna sem best teiknaða myndin. Frá höfundum Aladdin og Litlu hafmeyjunnar kemur nýjasta meistaraverk Disney MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI nánari upplýsingar ásamt sýnishornum úr stykkjunum má finna á www.operubio.is og á www.metoperafamily.org CARMEN Í BEINNI LAUGARDAGINN 16. JANÚAR KL. 18.00 (UPPSELT) ENDURSÝND MIÐVIKUDAGINN 20. JAN. KL. 18:00 (ÖRFÁIR LAUSIR MIÐAR) / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI SHERLOCK HOLMES kl. 2 - 5:20 - 8 -10:40 12 BJARNFREÐARSON kl. 5:45 - 8 L AVATAR kl. 10:20 10 PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl. 2 - 3:50 L SHERLOCK HOLMES kl. 4 - 8 - 10:40 12 BJARNFREÐARSON kl. 5:45 - 8 - 10:20 L PRINSESSANOGFROSKURINN m.ísl. tali kl. 2 - 4 L CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 23D L SHERLOCK HOLMES kl. 2 - 5 - 8 - 10:40 12 BJARNFREÐARSON kl. 3:30 - 5:45 - 8 L SORORITY ROW kl. 10:20 16 PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl. 1:30 L SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI SHERLOCK HOLMES kl. 2 - 5:20 - 8 -10:40 12 BJARNFREÐARSON kl. 5:45 - 8 L AVATAR kl. 10:20 10 PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl. 2 - 3:50 L SHERLOCK HOLMES kl. 4 - 8 - 10:40 12 BJARNFREÐARSON kl. 5:45 - 8 - 10:20 L PRINSESSANOGFROSKURINN m.ísl. tali kl. 2 - 4 L CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 23D L SHERLOCK HOLMES kl. 2 - 5 - 8 - 10:40 12 BJARNFREÐARSON kl. 3:30 - 5:45 - 8 L SORORITY ROW kl. 10:20 16 PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl. 1:30 L Sýningartímar sunnudaginn 17. janúar Sýningartímar laugardaginn 16. janúar Gleði og glens Eftir: Rögnvald Rögnvaldsson. Flytjandi: Hvanndalsbræður. Kæruleysislegur titillinn lýsir laginu ágætlega; lagið er uppfullt af æringjaskap og hressleika. Sæmi- legasta heilalím, minnir sumpart á Ljótu hálfvitana en flottast er þó Clash-introið. I Believe In Angels Eftir: Halldór Guðjónsson og Ronald Kerst. Flytjandi: Sigrún Vala. Evróvisjónball- aða eftir bókinni. Fullfyrirsjáanleg, svona fyrsta kastið. Sigrún syngur mjög vel. Hver veit, kunnuglegheitin, nánast gam- aldags kósíheitin, gætu kveikt í fólki. Now And Forever Eftir: Albert Guðmann Jóns- son og Katrínu Halldórsdóttur. Flytjandi: Edgar Smári Atlason. Það er allt sett í botn í þessari haganlega smíð- uðu og gljábón- uðu ofurballöðu. Það er nettur am- erískur tónn í gangi; svona lag til að enda þroskaða sólóplötu ein- hvers strákasveitarmeðlimsins. Edgar er hörkusöngvari og þetta lag á alla möguleika á því að fara langt. One More Day Eftir: Óskar Pál Sveinsson og Bubba Morthens. Flytjandi: Jógvan Hansen. Bubbi í Evró- visjón! Það er staðreynd. Er eitthvað sem þessi maður get- ur ekki gert? Jógvan „sjarmör“ Hansen flytur lagið af mikilli snilld og viðlagið er einstaklega dillandi og hressilegt, maður fer ósjálfrátt að vagga sér. Bubba í Evróvisjón? Því ekki það. Hvannadalsbræður Sigrún Vala Edgar Smári Jógvan Hansen RÁS 2 hefur undanfarna daga stað- ið fyrir kosningu á bestu plötum ársins 2009 meðal hlustenda og starfsmanna. Niðurstaðan var kynnt í Popplandi í gær og eru topp 10 listarnir svohljóðandi. Bestu íslensku plötur ársins 2009 1. Hjálmar – IV 2. Dikta – Get it Toget- her 3. Hjaltalín – Terminal 4. Bloodgroup – Dry Land 5. Hafdís Huld – Synchronised Swimmers 6. Lights On The Highway – 7. Kimono – Easy Music for Difficult People 8. Morðingjarnir – Flóttinn mikli 9. Egó – 6. október 10. Feldberg – Don’t Be A Stranger Bestu erlendu plötur ársins 2009 1. Wilco – Wilco the al- bum 2. Florence and the Machine – Lungs 3. U2 – No line on the horizon 4. Bat For Lashes – Two Suns 5. Muse – The Resistance 6. Flaming Lips – Embryonic 7. Kasabian – West Ryder Pauper Lunatic Asylum 8. Morrissey – Years Of Refusal 9. The XX – The XX 10. Tinariwen – Imidiwan Hjálmar og Wilco með bestu plöturnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.