Morgunblaðið - 16.01.2010, Síða 55

Morgunblaðið - 16.01.2010, Síða 55
JESSICA Simpson er nú í hljóðveri að taka upp lag með kærastanum sín- um. Hin 29 ára söng- og leikkona hefur verið með Billy Corgan, söngvara Smashing Pumpkins, síðan í árslok 2009. Myndir af þeim saman náðust í hljóðveri með upptökustjóranum Kerry Brown, en Simpson vinnur líka um þessar mundir að nýrri plötu. Simpson var eitt sinn gift Nick Lachey og hefur síðan verið með tónlist- armanninum John Mayer og fótboltakappanum Tomy Romo. Hún og Corg- an, 42 ára, höfðu verið vinir í nokkurn tíma en náðu saman í nóvember í samkvæmi í Los Angeles. „Hún hefur algjörlega fallið fyrir Billy og vill að samband þeirra þróist mikið lengra. Hún hafði verið skotin í honum í laumi í marga mánuði og í samkvæminu fann hún að það var tenging og eftir því sem leið á kvöldið hitnaði í kolunum á milli þeirra,“ er haft eftir vini. Simpson ástfangin á ný Söngvari Billy Corgan. Hrifin Jessica Simpson. Útvarp | Sjónvarp 55SUNNUDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 2010 ef hann yrði valinn fyndnasta núlif- andi persónan myndi hann líklega aldrei aftur segja fyndinn brandara. Þó það sé mikið hrós að fá þennan titil vaknaði ég morguninn eftir að mér var veittur hann og leið eins og krypplingi með fílapensla,“ sagði Beckinsale og bætti við að sér hefði fundist hún þurfa að „vinna“ sér inn tilnefninguna með því að verða betri í einhverju. Hin 36 ára leikkona er gift leik- stjóranum Len Wiseman og á tíu ára dóttur með leikaranum Michael Sheen. LEIKKONUNNI Kate Beckinsale leið eins og krypplingi með fílapensla þeg- ar hún var valin kynþokkafyllsta, nú- lifandi konan af Esquire tímaritinu í október síðastliðnum. Beckinsale hefur aldrei fundist hún jafn lítið kynþokkafull og þegar rit- stjóri Esquire veitti henni titilinn. Hún segist nú vera undir enn meiri pressu en áður um að líta vel út. „Mér fannst ég ekki kynþokkafull þegar mér voru færðar þessar fregnir. Ég hugsaði „frábært“ og daginn eftir fannst mér pressan vera mjög mikil. Vinur minn sem er grínisti sagði að Erfitt að vera kynþokkafull Reuters Beckinsale Krypplingur með fílapensla? Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Sr. Gísli Jón- asson, prófastur í Reykjavík- urprófastsdæmi eystra flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. 09.00 Fréttir. 09.03 Heimur hugmyndanna. Við- talsþáttur í umsjón Ævars Kjart- anssonar og Páls Skúlasonar. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Óðurinn til frelsisins. End- urflutt í tilefni 250 ára afmælis skáldsins Friedrich Schiller Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason og Þröstur Ásmundsson. (2:4) 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík. Sr. Högni Valsson pré- dikar og séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjónar fyrir altari. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Í sviðs- vængnum með Ólafi Hauki Sím- onarsyni. Um leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar og líf hans í leik- húsinu. Meðal leikara: Sigurður Sigurjónsson, Jóhann Sigurð- arson, Bessi Bjarnason, Kristbjörg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snær Guðna- son. 15.00 Hvað er að heyra? Liðs- stjórar: Steinunn Birna Ragn- arsdóttir og Gautur Garðar Gunn- laugsson. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Kamm- erhópurinn Elektra. Hljóðritun frá tónleikum kammerhópsins Elektra Ensemble á Kjarvalsstöðum í september sl. Á efnisskrá: A Prole do Bebé, Fjölskylda barnsins, svíta nr. 1 fyrir píanó eftir Heitor Villa-Lobos. Choros nr. 2 fyrir flautu og klarínettu eftir Heitor Villa-Lobos. Assobio a Játo fyrir flautu og selló eftir Heitor Villa- Lobos. Árstíðirnar fjórar í Buenos Aires eftir Astor Piazzolla. Umsjón: Ólöf Sigursveinsdóttir. 17.30 Úr gullkistunni. Þórbergur Þórðarson les úr bók sinni, Með eilífðarverum. Hljóðritað 1949. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Seiður og hélog. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. (e) 19.40 Sunnudagskonsert. 20.10 Á réttri hillu: Í hlutverki stjórnanda. (e) 21.05 Tónleikur. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.25 Til allra átta. (e) 23.05 Andrarímur. Í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. Tónlist. 08.00 Barnaefni 10.30 Söngvakeppni Sjón- varpsins (e) 11.40 Dúnn (Dun) Sænsk heimildamynd um dún- framleiðslu. (e) 12.30 Silfur Egils Um- ræðu- og viðtalsþáttur Eg- ils Helgasonar um pólitík, dægurmál og það sem efst er á baugi. 13.50 Gott silfur gulli betra Heimildamynd um Hand- knattleikslið Íslands á Ól- ympíul. í Peking. (e) 15.15 Niður í svart (Fade to Black) (e) 17.05 Hrúturinn Hreinn 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Brúðkaupið Barna- mynd frá Serbíu. 17.45 Elli eldfluga (6:12) 17.50 Prinsessan í hörp- unni Brúðuleikhúsverk byggt á handriti Böðvars Guðmundssonar í flutningi Leikbrúðulands. (e) (3:5) 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fréttaaukinn 20.10 Himinblámi (Him- melblå) Leikendur: Line Verndal, Edward Schult- heiss, Sebastian Warholm og Elvira Haaland. (12:16) 21.00 Sunnudagsbíó – Vindar Neptúnusar (Sous le vents de Neptune) Lög- reglumaðurinn Adams- berg rannsakar morð á ungri konu og grunar að forn fjandi hans sé aftur kominn á kreik. Leik- endur: Jean-Hughes Ang- lade, Jeanne Moreau og Helene Filieres. (2:2) 22.30 Silfur Egils (e) 23.50 Útvarpsfréttir 06.05 Sjáðu Umsjón hefur Ásgeir Kolbeins. 07.00 Dynkur smáeðla 07.15 Ruff’s Patch 07.25 Lalli 07.35 Þorlákur 07.45 Boowa and Kwala 07.50 Gulla og grænjaxl- arnir 08.00 Algjör Sveppi 09.35 Nonni nifteind 10.00 Risaeðlugarðurinn 10.25 Poppstjarna 12.00 Nágrannar 13.45 Hjúkkurnar (Mercy) 14.35 Getur þú dansað? 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.02 Veður 19.10 Eldhúsraunir Ramsays (Ramsay’s Kitc- hen Nightmares) Gordon Ramsay heimsækir veit- ingahús sem eru að fara á hausinn. Ramsay tekur að sér að snúa rekstrinum við, búa til eftirsótt veit- ingahús á nokkrum vikum. 20.00 Sjálfstætt fólk Um- sjón hefur Jón Ársæll. 20.40 Óleyst mál (Cold Case) 21.25 Hugsuðurinn (The Mentalist) 22.10 Kaldir Karlar (Mad Men) 23.00 60 mínútur 23.45 Spjallþátturinn með Jon Stewart (Daily Show: Global Edition) 00.10 NCIS 00.55 Ég giftist axarmorð- ingja (So I Married an Axe Murderer) 02.25 Dómsdagur (10.5: Apocalypse) 05.15 Sjálfstætt fólk 05.50 Fréttir 08.50 Spænski boltinn (Atl. Bilbao – Real Ma- drid) Útsending frá leik. 10.35 Franski boltinn (Mónakó – FC Sochaux) 12.15 Skills Challenge Sýnt frá frá keppni í hin- um ýmsu hliðum golf- íþróttarinnar. Teighögg, högg úr glompu og högg úr karga o.fl. 13.50 Evrópumótaröðin (Dubai World Champions- hip) Útsending frá Dubai 17.50 Spænski boltinn (Barcelona – Sevilla) 19.30 PGA Tour 2009 (Wendy’s Three Tour Challenge) 22.30 Spænski boltinn (Barcelona – Sevilla) 06.05 Brokeback Mount- ain 08.15 Roxanne 10.00 Fool’s Gold 12.00 George of the Jungle 14.00 Roxanne 16.00 Fool’s Gold 18.00 George of the Jungle 20.00 Brokeback Mount- ain 22.10 Flatliners 24.00 The Last Time 02.00 A Scanner Darkly 04.00 Flatliners 06.00 Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby 11.35 World Cup of Pool 2008 12.35 Dr. Phil 14.05 Still Standing Aðal- hlutverk: Mark Addy og Jami Gertz. 14.30 High School Reu- nion Fyrrum skólafélagar koma aftur saman tíu ár- um eftir útskrift og gera upp gömul mál. 15.20 Top Design 16.10 America’s Next Top Model 17.00 Lipstick Jungle Að- alhlutverkin leika Brooke Shields, Kim Raver og Lindsay Price. 17.50 The Office Aðal- hlutverkið leikur Steve Carell. 18.15 30 Rock Aðal- hlutverkin leika Alec Baldwin og Tina Fey. 18.40 Girlfriends 19.10 Survivor 20.00 Top Gear 21.00 Law & Order: SVU – Lokaþáttur 21.50 Dexter 22.50 House Aðalhlutverk: Hugh Laurie. 23.40 The Prisoner 00.30 Saturday Night Live 01.20 The Jay Leno Show 14.00 The Doctors 17.35 Wipeout – Ísland 18.30 Seinfeld 20.10 So You Think You Can Dance 22.20 ET Weekend 23.05 Seinfeld 00.40 Logi í beinni 01.25 Auddi og Sveppi 02.05 Sjáðu 02.30 Fréttir Stöðvar 2 03.15 Tónlistarmyndbönd 08.30 Kvöldljós 09.30 Tomorroẃs World 10.00 Robert Schuller 11.00 Hver á Jerúsalem? 12.00 Helpline 13.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram. 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 49:22 Trust 15.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson. 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 24.00 The Way of the Master 00.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 01.30 Global Answers 02.00 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 17.30 Newton 18.00 Sondagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 Vår ære og vår makt 20.10 Svindelen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Våpenhandleren 23.05 Melodi Grand Prix 2010 NRK2 12.35 Kvitt eller dobbelt 13.25 Melodi Grand Prix 2010 14.35 Omringet 16.00 Bokprogrammet spesi- al 16.35 Viggo på lordag 17.05 Norge rundt og rundt 17.30 Skavlan 18.30 På flukt for kjærligheten 19.00 Alaskas svarte gull 19.55 Keno 20.00 Nyheter 20.10 Hovedscenen 21.05 Schumann, Bernstein og Rost- ropovitsj 21.35 Kung Fu Hustle 23.10 Saddams hus SVT1 9.00 Alpint 9.45 Vinterstudion med OS-klassiker 10.55 Skidor 12.30 Alpint 13.00 Vinterstudion 13.25 Vinterstudion med OS-klassiker 14.10 Skid- skytte 15.45 Vinterstudion 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Från Lark Rise till Candleford 18.15 Mitt i nat- uren möter 18.20 Rameldags igen 18.30 Rapport 18.55 Regionala nyheter 19.00 Solens mat 19.30 Sportspegeln 20.15 Damernas detektivbyrå 21.15 Europe – almost unplugged 22.15 Molinska skrönor 23.15 Brottskod: Försvunnen SVT2 9.00 Gudstjänst 9.45 En brusande färd 11.05 Alpint 12.00 Maria och Tommi 12.30 Tyget – en slitstark hi- storia 13.30 Vem vet mest? 16.00 Skavlan 17.00 Världens fester 17.55 Bruksanvisning 18.00 Tret- tondagskonsert 19.00 Den sköra tråden 20.00 Aktu- ellt 20.15 Agenda 21.00 Monsterstäder 22.00 Rap- port 22.10 Med livet i händerna 22.40 Fullmåne 23.40 Band of Brothers ZDF 9.15 ZDF SPORTextra 16.00 heute 16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 ML Mona Lisa 17.30 Muss denn Thailand Sünde sein … 18.00 heute/Wetter 18.10 Berlin direkt 18.30 Schliemanns Erben 19.15 Rosamunde Pilcher: Im Zweifel für die Liebe 20.45 heute-journal/Wetter 21.00 Inspector Barnaby 22.40 ZDF-History 23.25 heute 23.30 nachtstudio ANIMAL PLANET 9.50 Wildlife SOS 10.15 Pet Rescue 10.45 The Snake Buster 11.40 Planet Earth 12.35 RSPCA: On the Frontline 13.30 Pet Rescue 14.25 Crime Scene Wild 15.20 Into the Pride 16.15 K9 Cops 17.10 Es- cape to Chimp Eden 18.10 Planet Earth 19.05/ 23.40 Untamed & Uncut 20.00 Into the Pride 20.55 Austin Stevens Adventures 21.50 Planet Earth 22.45 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 9.20 Doctor Who 11.35 Blackadder II 12.35 Lab Rats 13.05 The Weakest Link 13.50 Monarch of the Glen 14.40 Primeval 15.30 The Green Green Grass 16.30 Robin Hood 18.00 Strictly Come Dancing 20.05 The Chase 20.55 Sensitive Skin 21.55 The Green Green Grass 22.55 The Fixer 23.45 The Jonat- han Ross Show DISCOVERY CHANNEL 9.00 Hot Rod Apprentice: Hard Shine 10.00 Rides 11.00 American Chopper 13.00 Street Customs 15.00 Deadliest Catch 16.00 American Loggers 17.00 Dirty Jobs 18.00 How Does it Work 19.00 X- Machines 20.00 MythBusters 21.00 Huge Moves 22.00 Rampage! 23.00 Ultimate Survival EUROSPORT 10.00 Nordic combined skiing 10.45 Luge 11.15 Alpine skiing 13.00 Nordic combined skiing 13.30 Ski Jumping 14.15 Biathlon 15.40 Wintersports Weekend Magazine 15.45 Football 19.20 Rally 19.30 Football 20.45 Snooker 22.00 Rally 22.45 Snooker 23.55 Wintersports Weekend Magazine MGM MOVIE CHANNEL 8.45 Return to Me 10.40 Foreign Intrigue 12.20 Re- port to the Commissioner 14.10 Hour of the Gun 15.50 Pieces of April 17.20 Clambake 19.00 Colors 20.55 Year of the Dragon 23.05 The Perez Family NATIONAL GEOGRAPHIC 9.00 The Mystery of Zulu Dawn 10.00 Herod’s Lost Tomb 11.00 Extreme Universe 12.00 Megastructures 13.00 Nazi Twin Mystery 14.00 Nuremberg: The Trial Of Hermann Goering 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Seconds from Disaster 18.00 Alaska’s Fishing Wars 19.00 Extreme Universe 20.00 Nazi Twin Mys- tery 21.00 Mystery 360 22.00 Jonestown: Nightmare In Paradise 23.00 Air Crash Investigation ARD 12.15 ARD-exclusiv: Magnet der Mächtigen 12.45 Bilderbuch: Mittelrhein 13.30 Immer Ärger mit den Paukern 14.45 Die hielten uns für Spinner … 15.30 ARD-Ratgeber: Bauen + Wohnen 16.00 Tagesschau 16.03 W wie Wissen 16.30 Glaube.Liebe.Fernweh 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin 17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.00 Tagesschau 19.15 Tatort 20.45 Anne Will 21.45 Tagesthemen 22.03 Das Wetter 22.05 ttt – titel thesen temperamente 22.35 Liebe auf Neuseeländisch DR1 12.00 Kære far 13.00 Gudstjeneste i DR Kirken 14.10 HåndboldSondag 16.30 Peddersen og Findus 16.45 Alfons Åberg 17.00 Kender du typen 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 OBS 18.05 Ek- spedition Guyana 19.00 Livvagterne 20.00 21 son- dag 20.35 SportNyt 20.45 Detektivbureauet Seekers 22.30 DR1 Dokumentaren: Slotsfruer DR2 12.09 UFOer, logne og den kolde krig 12.59 UFOer over Danmark 14.00 DR2 Klassisk 15.00 Lawrence af Arabien 18.30 Jan og gåsen fra Svalbard 19.00 Frilandshaven 19.30 Historiske haver 20.00 Histor- ien om Claus von Stauffenberg 20.50 Flugtrute: DDR-Danmark 21.30 Deadline 21.50 Deadline 2. Sektion 22.20 Kattens vej fra rovdyr til kæledyr 23.10 Smagsdommerne NRK1 10.00 V-cup kombinert 10.55 V-cup langrenn 12.30 V-cup alpint 13.00 V-cup kombinert 14.00 Sport i dag 14.10 V-cup skiskyting 15.40 VM skoyter sprint 16.20 Sport i dag 16.30 Åpen himmel 17.00 Fugle- veien 3 17.10 Med bestefar i lomma 17.20 Pingu 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.10 Mörk dagsins Allir leikir dagsins í ensku úr- valsdeildinni skoðaðir. 08.50 Tottenham – Hull (Enska úrvalsdeildin) 10.30 Chelsea – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) 12.10 Premier League World 2009/10 (Premier League World) Enska úr- valsdeildin skoðuð. 12.40 Mörk dagsins 13.20 Aston Villa – West Ham (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 15.45 Bolton – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 18.00 Blackburn – Fulham (Enska úrvalsdeildin) 19.40 Stoke – Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 21.20 Man. Utd. – Burnley (Enska úrvalsdeildin) 23.00 Bolton – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Umsjón hefur Ingvi Hrafn Jóns- son. Hann ræðir við for- ystumenn atvinnulífsins. 21.00 Í kallfæri Umsjón hefur Jón Kristinn Snæ- hólm. Hann tekur fyrir það helsta í íslenskri þjóð- félagsumræðunni. 21.30 Grasrótin Umsjón hefur Ásmundur Einar þingmaður Vinstri grænna. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.