Morgunblaðið - 16.01.2010, Side 49

Morgunblaðið - 16.01.2010, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 2010 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið) Fim 4/2 frums. kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Sun 21/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Sun 7/3 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 23/1 kl. 17:00 þorrablót á eftir Sun 31/1 kl. 16:00 Brúðarræninginn (Söguloftið) Lau 30/1 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ástardrykkurinn Lau 23/1 kl. 20:00 síðasta sýn. Allra síðustu sýningar! Á niðurleið! - Tónleikar Bjarna Thors Kristinssonar Sun 17/1 kl. 20:00 Tónleikar fullir af alvöru og húmor! Óperettutónleikar Óp-hópsins með Auði Gunnarsdóttur Þri 19/1 kl. 20:00 Vínar- og óperettutónlist eftir J. Strauss, E. Kálmán, F. Lehár, R. Stolz, o.fl. Hellisbúinn Lau 16/1 kl. 20:00 Ö Fös 22/1 kl. 20:00 Vinsælasti einleikur allra tíma! Algjör Sveppi - Dagur í lífi stráks Lau 30/1 frums. kl. 13:00 Lau 30/1 2. sýn. kl. 16:00 Sun 31/1 3. sýn. kl. 13:00 Sun 31/1 4. sýn. kl. 16:00 Sun 7/2 5. sýn. kl. 13:00 Sun 7/2 6. sýn. kl. 16:00 Lau 13/2 7. sýn. kl. 13:00 Lau 13/2 8. sýn. kl. 16:00 Sun 14/2 9. sýn. kl. 13:00 Sun 14/2 10. sýn. kl. 16:00 Ein af skemmtilegustu fjölskyldusýningum landsins! Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F GUS Gus halda sína fyrstu tónleika á árinu á Selfossi í kvöld, 16. janúar. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar á Selfossi á fimmtán ára starfsferli. Tónleikarnir fara fram á skemmtistaðnum Hvítahúsinu sem er stærsti skemmtistaður Suðurlands. Húsið verður opnað kl. 23 og hljómsveitin mun stíga á svið upp úr miðnætti. Ekkert verður til sparað í hljóði og ljósum til að uppfylla kröfur sveit- arinnar um að tónlistin skili sér í fullum gæð- um til aðdáenda. Forsala miða hófst í Barón í Kjarnanum á Selfossi á mánudaginn var og fer hver að verða síðastur að tryggja sér aðgang að þess- um merka viðburði. Fyrir íbúa höfuðborg- arsvæðis og annarra landshluta er hægt að nálgast miða í síma 482 3244. Gus Gus í Hvíta húsinu á Selfossi Á teknóvængjum Gus Gus í stuði. HLJÓMSVEITIN Suede er nú full- mönnuð fyrir væntanlega tónleika í Royal Albert Hall í London. Gít- arleikarinn Bernard Butler verður ekki með en Brett Anderson, bassa- leikarinn Mat Osman, trommarinn Simon Gilbert, gítarleikarinn Rich- ard Oakes og hljómborðsleikarinn Neil Codling verða hins vegar á sviði. Þessi hópur vann saman að gerð tveggja platna sveitarinnar, Coming Up og Head Music. Codling sagði skilið við sveitina fyrir tíu ár- um en þeir sem eftir stóðu gerðu saman plötuna A New Morning árið 2002. Tónleikar Suede verða haldnir fyrir góðgerðarsamtökin Teenage Cancer Trust, styrktarsamtök fyrir unglinga sem greinast með krabba- mein. Suede lagð upp laupana árið 2003 og mynduðu Anderson og But- ler í kjölfarið sveitina The Tears. Suede Leit svona út fyrir 11 árum. Suede skipuð fyrir góðgerð- artónleika 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan HHHH GB, Mbl Faust (Stóra svið) Lau 16/1 kl. 20:00 2.K Fös 29/1 kl. 20:00 5.K Fös 12/2 kl. 20:00 8.K Mið 20/1 kl. 20:00 aukas Sun 31/1 kl. 21:00 6.K Fös 19/2 kl. 20:00 9.K Fös 22/1 kl. 20:00 3.K Fös 5/2 kl. 20:00 7.K Lau 20/2 kl. 20:00 10.K Lau 23/1 kl. 20:00 aukas Mið 10/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 20:00 Fim 28/1 kl. 20:00 4.K Fim 11/2 kl. 20:00 Fös 5/3 kl. 20:00 í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Sun 17/1 kl. 19:00 Mið 27/1 kl. 19:00 aukas Lau 13/2 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fim 18/2 kl. 19:00 aukas Sun 24/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Sun 17/1 kl. 14:00 Lau 30/1 kl. 14:00 Lau 6/2 kl. 14:00 aukas Sun 24/1 kl. 14:00 Sun 31/1 kl. 14:00 Sun 7/2 kl. 14:00 síðasta sýning Vinsælasti söngleikur ársins - sýningum lýkur í febrúar Djúpið (Nýja svið) Sun 24/1 kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar. Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Harry og Heimir (Litla sviðið) Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Fös 5/2 kl. 19:00 Lau 16/1 kl. 22:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 20:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 22:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Fös 12/2 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Bláa gullið (Litla svið) Sun 17/1 kl. 14:00 aukas Þri 9/2 kl. 11:00 Fös 12/2 kl. 11:00 Sun 24/1 kl. 14:00 aukas Mið 10/2 kl. 9:30 Mán 15/2 kl. 9:30 Mán 8/2 kl. 9:30 Mið 10/2 kl. 11:00 Mán 15/2 kl. 11:00 Mán 8/2 kl. 11:00 Fim 11/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 9:30 Þri 9/2 kl. 9:30 Fös 12/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 11:00 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fim 21/1 kl. 20:00 Fim 28/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Fös 5/2 kl. 20:00 "Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Sýningum fer fækkandi! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 16/1 kl. 15:00 Aukas. Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 14/2 kl. 19:00 Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 21/2 kl. 15:00 Lau 23/1 kl. 15:00 Aukas. Lau 6/2 kl. 15:00 Sun 21/2 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Sun 28/2 kl. 15:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 14/2 kl. 15:00 Sun 28/2 kl. 19:00 Fjórar stjörnur! Mbl. GB Nyjar sýningar komnar í sölu Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 16/1 kl. 15:00 Lau 23/1 kl. 15:00 Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 17/1 kl. 16:00 Sun 24/1 kl. 16:00 Sun 31/1 kl. 15:00 Undurfalleg sýning fyrir yngstu leikhúsgestina! Gerpla (Stóra sviðið) Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. Lau 20/2 kl. 20:00 4.k Lau 27/2 kl. 20:00 6.k Lau 13/2 kl. 20:00 2.k Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. Fös 5/3 kl. 20:00 7.k Fös 19/2 kl. 20:00 3.k Fös 26/2 kl. 20:00 5.k Lau 6/3 kl. 20:00 8.k Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Fíasól (Kúlan) Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. Sun 21/3 kl. 13:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 13:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Lau 10/4 kl. 13:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 13:00 Lau 10/4 kl. 15:00 Lau 20/3 kl. 13:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 13:00 Lau 20/3 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 13:00 Sun 11/4 kl. 15:00 Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Bólu-Hjálmar (Kúlan) Mið 27/1 kl. 20:00 Fim 28/1 kl. 20:00 Gestasýning Stoppleikhópsins. Aðeins tvær sýningar. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Lau 16/1 kl. 19:00 6. k. Sun 24/1 kl. 20:00 11. k. Fös 12/2 kl. 19:00 Ný sýn Sun 17/1 kl. 20:00 7. k. Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Ný sýn Fim 21/1 kl. 20:00 8.k. Lau 30/1 kl. 19:00 Fös 19/2 kl. 19:00 Ný sýn Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Lau 30/1 kl. 22:00 Aukas Lau 20/2 kl. 19:00 Ný sýn Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Fös 5/2 kl. 19:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Ný sýn Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Ný sýn Ósóttar pantanir seldar daglega 2010 Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Boðið er upp á leiðsögn um sýningar. Gerðubergi 3-5 ı 111 Reykjavík ı Sími 575 7700 Netfang: gerduberg@reykjavik.is ı www.gerduberg.is Laugardagur 16. janúar kl. 14 Þetta vilja börnin sjá! Myndskreytingar úr barnabókum. Dimmalimm - Íslensku myndskreytiverðlaunin 2009 afhent við opnun sýningarinnar. Sunnudagur 17. janúar kl. 14 Það kviknaði líf Jenný (Jónína Katrín Jónsdóttir) sýnir málverk og teikningar í Boganum. Við veginn Sigurður Stefán Jónsson sýnir ljósmyndir í kaffihúsi. Laugardagur 16. janúar kl. 14 Strengir Messíana Tómasdóttir sýnir búninga, grímur og leikbrúður Strengjaleikhússins. Sunnudagur 17. janúar kl. 14-16 Syngjum og kveðum... um Þorrann, snjóinn og nýárið. Söngstund á kaffihúsinu í samstarfi við Kvæðamannafélagið Iðunni. Umsjón: Bára Grímsdóttir og Chris Foster. Verið velkomin á opnanir sýninga um helgina MEÐLIMIR bresku hljómsveitar- innar Blur stilla sér upp þar sem þeir mæta á heimsfrumsýningu heimildarmyndarinnar Blur: No Distance Left to Run í London á fimmtudaginn. Eins og nafn mynd- arinnar gefur til kynna fjallar hún um hljómsveitina og kemur m.a. fram í myndinni að neysla vímuefna bandmeðlima hafi orðið hljómsveit- inni að falli. Á myndinni eru f.v.: Graham Coxon, Alex James, Damon Albarn og Dave Rowntree. Heimildarmynd um Blur Reuters

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.