Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 88
Gestir úr fortíðinni - á nýjum fötum
AF
BÓKUM
Maurer, Konrad von. íslandsferð 1858. Þýð.
Baldur Hafstað. Rv.: Ferðafélag íslands,
1997. (Frá 1858.)
Skaftafellssýsla: Sýslu- og sóknalýsingar Hins
íslenska bókmenntafélags 1839-1873. Jón
Aðalsteinn Jónsson og Svavar Sigmunds-
son sáu um útg. Rv.: Sögufélag, 1997. (Frá
1839-73.)
Sölvi Helgason. Frakklandssaga. Jón Oskar
vann textann undir prentun upp úr hand-
ritum Sölva. Rv.: Ólafur Jónsson, 1998.
(Frá 1858-70.)
Valtýr Guðmundsson og Jóhannes Jóhannes-
son. Aldamót og endurreisn: Bréfaskipti
Valtýs Guðmundssonar og Jóhannesar Jó-
hannessonar 1895-1909. Jón Þ. Þór bjó lil
pr. Rv.: Nýja bókafélagið, 1999. (Frá
1895-1909.)
Tilvísanir
1 Mikið hefur verið skrifað um strúktúralisma og
póststrúktúralisma almennt, og til frekari skýringar á
stuttaralegri útskýringu minni á þessum stefnum má
benda á eftirtaldar ritsmíðar en þar er vísað til fjölda
heimilda um efnið: M.H. Abrahams, A Glossary of Liter-
ary Terms, (Fort Worth 7th ed., 1999), bls. 238-43,
300-303; og Encyclopedia of Conlemporary Literary Tlte-
ory: Approacltes, Scholars, Terms. General editor and
compiler Irena R. Makaryk (Toronto, 1993), bls. 158-63,
199-204. - Ýmislegt er til um áhrif og þýðingu strúktúral-
isma og póststrúktúralisma fyrir sagnfræði og af nýlegum
bókum má benda á eftirtaldar: Keith Jenkins, On 'What
is History?': From Carr and Elton to Rorty and White
(London, 1995); C. Behan McCullagh, The Truth of
History (London, 1998); og Alun Munslow, Deconstruct-
ing History (London, 1997).
2 Dæmi um endurútgáfur og ljósprentanir á árunum
1995-99 á textum frá 20. öld eru Saga hngsiinar minnar
um sjálfan mig og tilveruna eftir Brynjúlf Jónsson frá
Minna-Núpi frá árinu 1912 (endurútgefin árið 1997);
Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar eftir Jón
Helgason frá 1929 (Ijósprentuð 1999); Vestur-Skaftafells-
sýsla og íbúar hennar \ ritstjórn Björns O. Björnssonar frá
1930 (Ijósprentuö 1995); og þriðja bindi Vestlendinga eft-
ir Lúðvík Kristjánsson frá 1960 (endurútgefið 1995).
Dæmi um söfn birtra og óbirtra ritsmíða frá 20. öld eru
Pað er yfir oss vakað eftir Harald Níelsson (1999) og
Samhengi og samttð eftir Sigurö Nordal, 3 b. (1996).
3 Nefna má svo fjölbreytilegar bækur sem Siðfrœði
Níkómakkosar í tveimur bindum eftir Aristóteles (1995),
Agricola eftir Cornelius Tacitus (1998), Hrakfallasögu
- Bréf eftir Peter Abelard og Heloísu (1997), Kúgttn
kvenna eftir J.St. Mill (1997), og Svo mœlti Zarajnistra
eftir Fr. Nietzsche (1996).
4 Þetta voru ritsmíðar Jóns Guömundssonar lærða um
skáldskaparmál Snorra-Eddu (birtar í riti Einars G. Pét-
urssonar, Eddurit Jóns Guðmundssonar lœrða, 2. b.) og
bók Þorvalds Thoroddsens, Um uppruna dýrategunda og
jurta.
5 I þessu samhengi er athyglisverður sá mikli kippur sem
hljóp í útgáfu ævisagna, æviminninga, og ættfræði á miðj-
um 4. áratugnum. Sjá Ólafur F. Hjartar, „íslenzk bókaút-
gáfa 1887-1966", Árbók Landsbókasafns íslands 24 1967
(Rv. 1968), tafla aftast í greininni.
6 Þetta eru bréfaskipti Valtýs Guðmundssonar og Jóhann-
esar Jóhannessonar, dagbók Konrads von Maurers, og
skýringarbindi við bréf Gunnars Pálssonar sem áður voru
út komin.
7 Þetta eru bækurnar Um uppruna dýrategunda og jurta
eftir Þorvald Thoroddsen; Brœður af Ströndum; Elsktt-
lega móðir mín, systir, bróðir, faðir og sonur, Kraftbirting-
arhljómur guðdómsins eftir Magnús Hj. Magnússon;
fslandsferð 1858 eftir Konrad von Maurer; Frakklands-
saga eftir Sölva Helgason; og Aldamót og endurreisn eftir
Valtý Guðmundsson og Jóhannes Jóhannesson.
8 Þetta eru bækurnar Vídalínspostilla eftir Jón Vídalín;
Einfalt matreiðsluvasakver eftir Magnús Stephensen;
Rœður Hjálmars á Bjargi eftir sama; Uppkast til forsagna
um brúðkaupssiðu eftir Eggert Ólafsson; Húnvetninga
saga eftir Gísla Konráðsson og Jón Espólín; Bréf 2. b.,
eftir Gunnar Pálsson; Grammatica Islandica eftir Jón
Magnússon; Hagþenkir eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík;
Vitjun sína vakta ber eftir sama; og Skaftafellssýsla:
Sýslu- og sóknalýsingar.
9 Þetta eru bækurnar Lexicon Islandicum eftir Guðmund
Andrésson; Pórisdalur eftir Helga Grímsson og Björn
Stefánsson; og Eddurit Jóns Guðmundssonar lœrða eftir
Einar G. Pétursson.
10 Hér hafa verið taldar 23 bækur og eina bókin sem er ótal-
in í þessum samanburði, lykilbók íyr'u Annála 1400-1800,
snertir bæði miðaldir og nýöld. Henni er því sleppt í þess-
unt samanburði.
11 Fræðilegar útgáfur töldust Biskupa sögur, Lexicon Is-
landicum eftir Guðmund Andrésson; Rœður Hjálmars á
Bjargi eftir Magnús Stephensen; Gyðinga saga; Annálar
1400-1800', Eddurit Jóns Guðmundssonar lœrða eftir
Einar G. Pétursson; Hagþenkir eftir Jón Ólafsson úr
Grunnavík; Bréf eftir Gunnar Pálsson; Elsktdega móðir
mín, systir, bróðir, faðir og sonur; Brœður af Ströndunv,
Kraftbirtingarhljómur guðdómsins eftir Magnús Hj.
Magnússon; og Aldamót og endurreisn eftir Valtý
Guömundsson og Jóhannes Jóhannesson. Til blandaða
flokksins töldust Vídaltnsposlilla eftir Jón Vídalín;
Grammatica Islandica eftir Jón Magnússon; Vitjun sína
vakta ber eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík; Húnvetninga
saga eftir Gísla Konráðsson og Jón Espólín; Skaftafells-
sýsla: Sýslu- og sóknalýsingar, og íslandsferð 1858 eftir
Konrad von Maurer.
12 Lesútgáfur töldust bækurnar Pórisdalur eftir Helga
Grímsson og Björn Stefánsson; Einfalt matreiðsluvasa-
kver eftir Magnús Stephensen; Maríukver, Um uppruna
dýrategunda og jttrta eftir Þorvald Thoroddsen; Uppkast
til forsagna um brúðkaupssiðu eftir Eggert Ólafsson; og
Frakklandssaga eftir Sölva Helgason.
13 Eftirlaldar fræðilegar útgáfur voru álitnar standa nokkuð
fjarri íslensku nútímamáli að ýmsu leyti: Biskupa sögur,
Lexicon Islandicum eftir Guðmund Andrésson; Rœður
Hjálmars á Bjargi eftir Magnús Stephensen; Gyðinga
saga\ Eddurit Jóns Guðmundssonar lœrða, 2. b., eftir Ein-
ar G. Pétursson; Hagþenkir eftir Jón Ólafsson úr
Grunnavík; og Bréf eftir Gunnar Pálsson.
86