Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 59

Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 59
Hvíldar er þörf sækja margvíslegar réttarbætur félagsmönn- um sínurn til handa. Hér nægir að nefna vinnutímatilskipunina, vinnuvernd barna og unglinga, réttarstöðu launafólks gagnvart hópuppsögnum og aðilaskiptunr af fyrirtækj- um, réttindi hlutavinnustarfsmanna og tíma- bundið ráðinna, réttindi þungaðra kvenna og foreldraorlof, ábyrgð á launum við gjaldþrot og réttindi starfsmanna fjölþjóðafyrirtækja til upplýsinga og samráðs. Eru þá ótaldar fjöl- margar vinnuverndarreglur af ýmsu tagi. Líkl og áður hafa ýrnsir brugðist við þess- ari þróun með því að véfengja ágæti ávinn- inga alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar fyrir ís- lenskt samfélag og reynt að draga úr áhrifum þeirra hér á landi. Þegar umræðan um vinnu- tímatilskipun Evrópusambandsins hófst hér á landi á árunum 1994 og 1995 voru fyrstu við- brögð stjórnvalda og samtaka atvinnurek- enda að kanna hvort komast mætti hjá inn- leiðingu hennar hér á landi. Þegar fyrir lá að stjórnvöld voru skuldbundin í þessurn efnurn með EES samningnum voru viðbrögðin þau að reyna að draga eins og kostur var úr áhrif- um tilskipunarinnar. Eins og stundum áður var vísað til sérstöðu íslands. Þannig var það skoðun Vinnuveitendasambands Islands að efni tilskipunarinnar ætti mjög illa við að- stæður á íslenskunr vinnumarkaði. Hún tæki ekki nrið af einhæfni íslensks atvinnulífs og smæð vinnumarkaðar og fæli í sér óþarfa skriffinnsku. VSÍ taldi engu að síður að nreð lilliti til hagsnruna íslands af góðri l'ram- kvæmd EES sanrningsins yrði að taka tilskip- unina upp hér á landi. í bréfi, senr samtökin ásamt starfsmannaskrifstofu fjármálaráðu- neytisins sendu utanríkisráðuneytinu 23. rnars 1995, var síðan áréltuð „sú afslaða að nauðsynlegt sé að reglur tilskipunarinnar verði aðlagaðar íslenskunr aðstæðunr, heinr- ildir til undanþágu nýttar og viðnriðunartíma- bil og aðlögunartími verði senr lengstur.“79 Svipuö afstaða og hér var lýst hefur ítrek- að konrið franr af hálfu félagsmálaráðherra, Páls Péturssonar, til nrargra þeirra réttinda sem Iögfest hafa verið á Evrópuvísu fyrir til- stuðlan evrópskrar verkalýðshreyfingar og laka ber upp hér á landi. Þetta gildir unr vinnutímatilskipunina og sama er að segja um tilskipunina unr vinnuvernd barna og ung- linga. í unrræðununr unr breytingarnar á vinnuverndarlögununr árið 1997 var nokkuð fjallað um þá staðreynd að breytingarnar væru komnar til vegna skyldu íslenskra stjórnvalda að tryggja að reglur Evrópusanr- bandsins á sviði vinnunrarkaðsmála tækju gildi lrér á landi. Félagsnrálaráðherra, Páll Pétursson, sagði við það tækifæri: Það er alveg rétt og það er viljandi gert að túlkun á þessari tilskipun er rúm. Mér linnst eðlilegt að leita eftir því að reyna að túlka hana senr rýmst þó án þess að gerast brotlegur við stóru nrönrnru í Brussel og reyna að konrast þannig frá nrálinu að ekki hefði í för nreð sér stórkostlegar breytingar á þjóðfélaginu eða röskun á högunr fjöl- skyldna vegna þess að við verðunr að at- huga að þeir unglingar sem vinna, vinna fyrir kaupi.80 Tilvísanir 1 Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, ístraumkastinu. Frásagnir 33 sjómtuma og útvegsmannu (Reykjavík, 1963), bls. 45. 2 Heimir Þorlcifsson, Saga íslenzkrar togaraútgerðar fram til 1917. Sagnfræðirannsóknir 3 (Reykjavík, 1974), bls. 185. 3 Gunnar M. Magnúss, Ár og tlagar- Upptök ogþróun Al- þýðusamtaka á íslandi 1875-1934 (Reykjavík, 1967), bls. 105-107. 4 Sama heimild, bls. 81. 5 Frásagnir af miklum vökum og þrældómi sem hásetar á togurum máttu þola er einkunt að finna í Verkmanna- blaði sem Verkamannafélagið Dagsbrún hóf að gefa út árið 1913 og síðan í Dagsbrún, blaði jafnaðarmanna sem hóf göngu sína 1915 undir ritstjórn Olafs Friörikssonar. Þessari ritgerö fylgir m.a frásögn háseta á botnvörpuskipi sem birtist í Verkmannablað 1. 30 (8. tbl. 12. júní 1913). 6 Sjá t.d. Olafur Einarsson, Uppliaf íslenskrar verkalýðs- lireyfingar - 1887-1901 (Reykjavík, 1970). Sjá einnig Verkmannablað 1. (1. til 9. tbl. 1913). Sjómannafélag Reykjavíkur, áður Hásetafélagið, gerðist aðili að Nor- ræna sambandinu (Skandinavisk samorganisasjon) og þar með Alþjóðasambandi sjómanna (International Seafarer Federation) árið 1920. 7 Gunnar M. Magnúss. Ár og dagar, bls. 78. 8 AIþingistíðindi 1919 B, 173. 9 Verkmannablað I. 1 (23. tbl. 22. nóv. 1913). Sjá einnig Pjetur G. Guðmundsson, Tíu ára starfssaga Sjómanna- fjelags Reykjavlkur (Reykjavík, 1925), bls. 29. 10 Ragnar H. Óskarsson, „Vökulögin”, BA-rilgerð í sagn- fræði við Háskóla íslands 1972, Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni, bls. 3. 11 Gunnar M. Magnúss, Ár og dagar, bls. 90. 12 Pjctur G. Guömundsson, Tíu ára starfssaga, bls. 34-35. 13 Heintir Þorleifsson, Saga íslenzkrar togaraútgerðar fram til 1917, bls. 172. 14 Gunnar M. Magnúss, Ár og dagar, bls. 90. 15 Sama heimild. bls. 99. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.