Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 97

Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 97
Helgi Skúli Kjartansson Hvenær landnám hófst á Islandi ARLI GRÖNVOLD SKULDA ÉG I’ÖKK fyrir leiðréttingar, en lesendum Nýrr- ar sögu afsökun og útskýringu vegna atriða í grein minni „Landnámið fyrir land- nám“, sem birtist í Nýrri sögu 1997 en Karl andmælir í Nýrri sögu 2000 (bls. 20) aftanmáls við grein sína „Aldur landnámslagsins'1. Ég hafði haldið því fram í grein minni frá 1997 (bls. 32) að þegar landnámslagið fræga reyndist ekki hafa fallið um 898, eins og talið var uin skeið, heldur um 871, þá hafi þar með „tímatal Ara um landnámið ... fallið“. Þ.e.a.s. sú tímasetning Ara fróða að fyrsti landnáms- maður íslands hafi búið leiðangur sinn frá Noregi 870 eða 871. Fyrir þessu færi ég þrenn rök, og ræðir Karl aðeins hin fyrstu, þ.e. „búsetuleifar í Herjólfsdal og Reykjavík ... eldri en land- námslagið“. Af skýringu Karls er ljóst að Herjólfsdal hefði ég aldrei átt að nefna í þessu samhengi. Niðurstöður Else Nordahl um mannvirki eldri en landnámslagið í Reykjavík eru að mati Karls „í besta falli möguleg vísbending“. Annars staðar í grein sinni (bls. 19) bendir hann hins vegar á mann- virki, þ.e. garðhleðslu í Húshólma í Ögmund- arhrauni, sem virðist jafngamalt landnáms- laginu, og á báðum stöðum tekur hann fram að kornfrjó hafi fundist undir landnámslagi í Vatnsmýri. En vissulega geta þetta allt verið ummerki um landkönnun fyrir landnám eða umsvif Ingólfs og leiðangursmanna hans ör- skömmu áður en landnámslagið féll - í síð- asta lagi 873. Önnur rök mín kenni ég við „gróðurfars- áhrif mannabyggðar ... áður en lagið féll“ og vitna þar (tilv. 16) sérstaklega í tiltekið mynd- rit Margrétar Hallsdóttur sem ég sé ekki betur en sýni „breytingar fyrir landnámslag í uppsveitum Árnessýslu“. Þessa getur Karl að engu, og ekki heldur hins þriðja sem ég kalla „hinar stórfelldu gróðurfarsbreytingar á skömmum tíma eftir landnámslag“. Lesendum Nýrrar sögu skulda ég afsökun- arbeiðni, kannski ekki svo mjög fyrir að nefna eftir milliliðum og án sjálfstæðrar gagnrýni niðurstöður tveggja fornleifafræðinga, sem hvort sem er hefði ekki verið á mínu færi að leggja faglegt mat á, heldur fyrir að útskýra ekki hvers vegna ég tel gróðurfarsrannsóknir, byggðar á frjógreiningu, langsterkustu rökin í þessu máli. Það er vegna þess að eyðing skóga og aðrar gróðurbreytingar eru svo miklu al- mennari mælikvarði á heildarumsvif manns- ins í landinu en þær fáu mannvistarleifar sem af tilviljun hafa varðveist og búið er að finna og greina. Þegar ég tala um „stórfelldar“ breytingar sem orðið hafi „á skömmum tíma“ eftir að landnámslagið féll, þá er það að vísu ljóður á málstað mínum að geta ekki tilgreint ná- kvæmlega hversu stórfelldar og á hve skömm- um tíma. Við þessunt spurningum kann ég að- eins gróft svar, sem Karl ýjar reyndar að í grein sinni (bls. 19). Hann segir frá tveimur sýrutoppum í Grænlandsís sem tengja hafi mátt við landnámslagið, annaðhvort 871 eða 898. „Sumum þótti sá yngri líklegri og þaðan [er] komið að kalla Landnámslagið Vö 900.“ Hvað var það þá sem „sumum“ þótti „lík- legra“ við yngra ártalið en hið eldra? Varla annað en að það kæmi betur heim við viðtek- ið tímatal. Gróðurbreytingarnar voru sem sagt nógu stórfelldar og komnar fram nógu skömmu eftir Iandnámslag til þess að sérfræð- ingunum þætti trúlegt að það hefði fallið urn miðbik landnámsaldar. Ef landnámslagið féll rétt um það bil sem fyrsti landnámsleiðangurinn hafði búist um í Reykjavík, þá sé ég enga leið til að ntanna- Það er vegna jbess að eyðing skóga og aðrar gróðurbreyting- ar eru svo miklu almennari mæli- kvarði á heildar- umsvif manns- ins í landinu en þær fáu mann- vistarleifar sem af tilviljun hafa varðveist og búið er að finna og greina 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.