Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 19

Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 19
Jón Páll Halldórsson Við aldamót 1) egar LANDSMENN fögnuðu nýrri öld, hófst mikið kapphlaup meðal fjöl- miðla að útnefna mann aldarinnar og ekki síður að skera úr um það, hvaða atburður hefði sett mestan svip á öldina sem leið. Sitt sýndist hverjum eins og gengur. Oneitanlega bar öll þessi umræða svip af því, að hlutirnir voru sjaldnast skoðaðir í sögulegu samhengi. Fólki hættir mjög lil þess að meta menn og málefni með hliðsjón af seinustu áratugum aldarinnar. Því láðist að taka mið af þeirri frantþróun, sem varð fyrr á öldinni. Þær stór- stígu framfarir, sem hér urðu á ýmsum sviðum í upphafi aldarinnar, hurfu þar af leiðandi al- gjörlega í skuggann í þessari umræðu. Annað vakti ekki síður athygli. Þeir, sem tóku þátt í umræðunni, litu fyrst og síðast til stjórnmála- manna, skálda og rithöfunda. Ég held, að enginn hafi komið auga á neinn þeirra manna, sem Matthías Johannessen nefndi á sínum tíma athafnaskáld. Margir þeirra ollu þó gagngerri breytingu á atvinnuháttum þjóð- arinnar og höfðu miklu meiri áhrif á líf henn- ar og störf heldur en meginþorri þeirra stjórn- málamanna, skálda og listamanna, sem settu svip sinn á öldina með fullri virðingu fyrir þeim öllum. í upphafi síðustu aldar urðu hér stórkost- legar breytingar, sem áttu eftir að hai'a áhrif á búselu og mannlíf í landinu alla öldina Allt frant undir næstseinustu aldamót var ísland nær lneinræktað bændaþjóðfélag og hér bjó dreifbýlisþjóð. Af um það bil 78 þúsund í- búuni landsins bjuggu þá um 17 þúsund manns í því, sem kalla má þéttbýli. I höfuð- staðnuin Reykjavík bjó rösklega þriðjungur þéttbýlisbúa, 6.800 manns, og rúmlega eitt þúsund manns í stærstu bæjunum, Akureyri og Isafirði. Tíu árum síðar voru íbúar landsins orðnir 85 þúsund. Þeim hafði þá fjölgað unt sjö þúsund, en þá bjuggu um 30 þúsund manns í þéttbýlinu - þar af 11.600 í höfuð- staðnum.1 Þessi búsetuþróun hélt svo áfram alla öldina, þéttbýlisbúum fjölgaði, en að sama skapi fækkaði í strjálbýlinu. Mynd 1. Fyrsta bátavélin kom til landsins haustið 1902, og var sett í sexæring- inn Stanley, sem þeir áttu i félagi Ámi Gislason, for- maður og Sophus J. Nielsen verslunar- stjóri á Isafirði. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.