Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 27

Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 27
Sagnfræðin á hraðbraut veraldarvefsins mörg ár. Grunnurinn inniheldur vísanir í um tíu þúsund greinar urn sögu íslands í íslensk- um tímaritum. Hægt er að leita eftir liöfund- um og titlum og svo eru fjölmargir og ná- kvæmir efnisflokkar sem hægt er að nota. Grunnurinn er að flestu leyti ágætlega úr garði gerður, notkunin er auðveld og ættu kennarar og nemendur sérstaklega að fagna þessu framtaki því grunnurinn auðveldar mjög alla heimildaöflun. Heimildaútgáfa á vefnum Brautryðjendastarf í heimildaúgáfu á Netinu er nú unnið af Heimildastofnun, en hún hefur komið sér upp vefnum www.heimildir.is. Heimildastofnun er sjálfseignarstofnun sem hefur það að markmiði að gefa út heimildir á tölvutæku formi. Framtakið er athyglisvert og spennandi verður að fylgjast með stofnuninni í framtíðinni. Heimildaútgáfa er sagnfræðinni ákaflega mikilvæg. Þegar vel tekst til opnar hún greiða leið að lítt kunnu efni og stuðlar þannig að framþróun fræðanna, auk þess sem hún spar- ar sagnfræðingum ómældan tíma og hlífir við- kvæntum skjölum. Hin nýstofnaða Heimilda- stofnun ætlar að gera allar íslenskar heimildir fram til 1900 aðgengilegar á vel'num. Til að byrja með vinnur stofnunin að tveimur viða- miklum verkefnum, annars vegar útgáfu á seðlasafni Árna Magnússonar og hins vegar úlgáfu Fornbréfasafnsins. Bæði verkefnin eru metnaðarfull og lil þeirra vandað á allan hátt. Már Jónsson hefur umsjón með útgáfu seðlasafns Árna Magnússonar en verkefnið er unnið með hjálp XML vefmerkingamáls- ins. Það er notað til að merkja textann með ýmsum efnis- og greiningarmerkjum svo auð- veldara sé að finna upplýsingar. Margir telja XML arftaka HTML sem vefmerkingamáls en það er miklu fullkomnara og gelur unnið náið með gagnagrunnum. XML er nú þegar í mikilli sókn og gert er ráð fyrir notkun þess í flestum nútímagagnagrunnum. Með XML getur höfundurinn merkt textann með eigin merkingum sem nýtast í hvers konar leitar- og uppflettimöguleikum. Sem dæmi má nefna að Már getur merkt öll orð í seðlasafni Árna sent eru í þágufalli, málfræðingum til hægðarauka. Vefsíður um sagnfræðilegt efni og heimildir sem nefndar eru í greininni Skjalasöfn Héraðsskjalasafn Austfirðinga http://www.heraust.is/ Pjóðskjalasatn íslands www.archives.is Héraðsikjakisafn Austur-Húnvetningi http://www.simnet.is/skjalasafn Public Record Office, Brellandi www.pro.gov.uk Rigsarkivet, Danmörku www.sa.dk Riksarkivet. Noregi www.riksarkivet.no Landsaðgangur að rafrænum gögnum www.hvar.is Bandaríska þjóðskjalítsafnið www.nara.gov Heiinildir á vefnum Sagnanetið www.sagnanet.is Heimildastofnun www.heimildir.is Netútgáfan www.snerpa.is/net/ Islandskort á vefnurn www.bok .hi.is/kort/index.htm 1 Project Gutenberg www.promo.net/pg/ Tlte Avalon Project www.yale.edu/lawweb/avalon/avalon.htm Tíniurit og raflueknr American Historical Review www.historycooperative.org/ahr/ Hislory and Theory www.historyandtheory.org History Today www.historytoday.com Past & Present www.pastandpresent.org.uk/ Joumal of the Asscxiation for History and Computing mcel.pacificu.edu/jahc/jahcindex.htm Hið íslenska bókmenntafélag hib.arctic.is/ Vefnir www.bok.hi.is/vefnir/ Vefgáttir H-Net www2.h-nel.msu.edu/ Inslitule ol' Historical Research ihr.sas.ac.uk/ Söguvefur Nýja bókafélagsins www.slrik.is/saga íslandssöguvefur RÚV www.ruv.is/saga History Index history.cc.ukans.edu/history/VL/index.html Hislory Resources blair.library.rhodes.edu/histhtmls/histnet.html Verkefnið er gríðarstórt og vonandi tekur ekki of langan tíma að ljúka því. Það er aug- ljóst að ekki er hægt að gera allt fyrir alla. Það er því mikilvægt að aðstandendur skilgreini markmiðin vel og haldi sig við þau. Heimildastofnun er metnaðarfullt framtak sem stefnir að því að vera í fararbroddi í úl- gáfu á íslenskum heimildum á rafrænu l'ormi. Svo virðist sem vönduð og fræðileg vinnu- brögð verði í hávegum höfð. Stofnanir sem vinna við rannsóknir á ís- lenskri sögu og menningu hafa verið að vakna til vitundar um mikilvægi þess að gera heim- ildir aðgengilegar á vefnum. Á vefnum sagna- Grunnurinn inniheldur vísanir í um tíu þúsund greinar um sögu íslands í íslenskum tímaritum 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.