Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 61

Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 61
Ragna Garðarsdóttir Oleysanlegir fortíðarhnútar Minningin um nasistatímabilið JÓÐVERJAR ERU enn að glíma við af- leiðingar nasistatímabilsins og hvern- ig þeinr beri að minnast þess. Stjórn- málalegt og menningarlegt andrúmsloft hefur þó tekið stakkaskiptum á síðastliðnum árum og nær ókleifur múr risið upp milli eldri og yngri kynslóða í Þýskalandi. Hvernig rnönn- um beri að nrinnast útrýmingar gyðinga (Judenvernichtung) á þúsaldarmótum veltur ekki einvörðungu á álitamálum eins og þeirn að hve miklu leyti almenn- ingur í Þýskalandi vissi af og aðstoðaði við morðin á þeim sem „óæskilegir“ þóttu í Þriðja ríkinu. Nú bætist við að yngri kynslóð- irnar eru farnar að setja franr eigin hugnryndir unr þýðingu og vægi atburð- anna fyrir nútímann og hneigjast til að nálgast sið- ferðileg vandamál úr vissri fjarlægð, sem sumum þykir léttúðugt en öðrum eðlilegt og jafnvel já- kvætt. Þær vangavellur sem hér fara á eftir eiga rætur að rekja lil reynslu minnar af þess- um vanda sem steðjaði að þýsku samfélagi á meðan ég dvaldi í Berlín frá hausti 1999 til hausts 2000. Áðurnefnd tímamót hafa hrundið af stað átakamiklum umræðum um minni og gleymsku gagnvart ofsóknum á nasistatímabilinu, og ber einna hæst að menn eru ekki á eitt sáttir um hvernig úrvinnslan (Vergangenheits- bewciltigung) á þeirn fortíðarvanda eigi að fara fram. Fyrirmæli um hvernig beri að um- gangast þennan miðlæga fortíðarvanda gerir yngri kynslóðum gramt í geði, og get ég sann- ast sagna ekki álásað þeirn eftir að hafa kynnt mér undangengna umræðu á stjórnmálaleg- urn jafnt sem fræðilegum vettvangi. Þó tók fyrst steininn úr þegar verk félagsfræðing- anna Manfreds Stoffers og Alphons Silber- rnanns um gleymsku og bælingu í þýsku sam- félagi kom út í janúar árið 2000.' í því verki gelur að líta öfgafulla tilraun til að leiðrétta fortíðarúrvinnsluna í þýskri samfélagsvitund og afskrifa hana sem bælingu. Hvernig úr- vinnslan fer fram nú þegar síðustu eftirlifend- ur eru að hverfa af sjónarsviðinu, er að rnínu mati alfarið í höndurn þeirra kynslóða nútímans sent enga ábyrgð bera á útrýmingunum, en sem aftur á móti bera ábyrgð á því hvernig þeirra verður minnst urn þessar nrundir. Það fer skiljanlega fyrir brjóstið á eldri kynslóðum að horfa upp á unga fólkið taka á þessum málum af „póstmódernískri léttúð", sem stafar annars vegar af því hversu langt er unr liðið og hins vegar af umbreyttu menningarumhverfi og forsend- um. Til að bregða birtu á þessi átök mun ég hefja mál rnitt á að gera grein fyrir því sem styrinn stóð einkurn um á meðan á dvöl rninni í Berlín stóð, nefnilega því hvort reisa ætti minnismerki urn útrýmingarnarherferðina gegn gyðingunr í hjarta Berlínar. * Atök um minnismcrkiö Þjóðverjar greina á milli tveggja tegunda minnismerkja. Annarri er ætlað að vekja upp minningar blandnar stolti og virðingu (Denkmal), en hin skal standa til áminningar um skelfilega atburði og vekja upp kenndir eins og eftirsjá, skömrn og hryggð (Mahn- Hvernig beri að minnast út- rýmingar gyð- inga á þúsald- armótum veltur ekki einvörð- ungu á álitamál- um eins og þeim að hve miklu leyti al- menningur í Þýskalandi vissi af og aðstoðaði við morðin á þeim sem „óæskilegir“ þóttu í Þriðja ríkinu 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.2001)
https://timarit.is/issue/341101

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.2001)

Aðgerðir: