Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 94

Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 94
Aðalgeir Kristjánsson o. s. fr. Um þetta þótti okkur vænt hér, og sendum Deputation upp til kóngs að þakka hönum fyrir; í henni vóru Etatsraad Magnusen, síra Pétur og Repp. Kóngur tók þeim vel og sagðist ei hafa getað fyrst um sinn gjört annað sem Islandi mundi koma betur og einungis lægi á að þeir heima brúkuðu það vel.8 Finnur Magnússon átti enn eftir að koma að alþingismálinu, í þetta skipti á Hróarskeldu- þingi þegar tillögur embættismannanefndar- innar um alþing á íslandi og skipulag þess var tekið til umræðu og afgreiðslu. Átökin sem þar urðu milli Finns og danskra þjóðfrelsis- manna að undirlagi Brynjólfs Péturssonar og Jóns Sigurðssonar urðu honum til lítillar gleði. Hann varð því þeirri stund fegnastur þegar stjórnmálaafskiptum hans lauk.9 Af framanskráðu er ljóst að Finnur Magn- ússon hafði lykilhlutverki að gegna í sam- bandi við endurreisn Alþingis. Kynni hans og konungs og það álit sem hann naut í konungs- garði hefir á efa gert sitt til að móta afstöðu konungs þegar hann kvað upp úrskurð sinn um að Alþingi skyldi endurreist á ný og því valinn staður á Þingvöllum. Finnur nefnir þingstaðinn að vísu ekki í bréfi sínu, en ekki er ósennilegt að hann hafi borið í tal við kon- ung. I æviágripi Finns sem Jón Sigurðsson birti í fjórða árgangi Nýrra félagsrita 1844 getur hann einmitt hvaða þátt Finnur átti í því að Island fékk sitt eigið þing. Því sæmir illa að hans sé ekki minnst þegar sögu Alþingis ber á góma. Tilvísanir 1 Handritadeild Landsbókasafns íslands - lláskólabóka- safns. JS. 137, fol. 2 Rigsarkivet RA. Kongehusarkivet, Kong Christians Vlll's arkiv, nr. 261-62. 3 Ný félagsrit 1. árg. (1841), bls. 87. 4 Tímarit Máls og menningar 27 (1966), bls. 180-81 og 207. 5 Aðalgeir Kristjánsson, Nú heilsar þér á Hafnarslóð (Reykjavík, 1999) bls. 56. 6 Sama rit, bls. 291. 7 Ný félagsrit 1. árg. (1841), bls. 87. 8 Aðalgeir Kristjánsson, Brynjólfur Pétursson œvi og störf (Reykjavík, 1972), bls. 167-69. 9 Aðalgeir Kristjánsson, Nú heilsar þér á Ilafnarslóð, bls. 56-57. ftonaadíptc J5onp! Neppe kan nogen være utilböjeligere end jeg til at blande mig i Sagaer, som kunne ansees for at være mig uvedkommende, men ikke desmindre finder jeg; - med Hensyn lil for- skjellige Functioner, vedkommende Stænder- Jndretningen, som har været mig af den nu forevigede Konge betroede, - det at være min Pligt, herved allerunderdanigst at indberette til Deres Maiestæt: at mange af mine nu her- værende nærmeste Landsmænd som födte Jslændere, tildeels bosatte i selve Landet, deels haabende offentlig Ansættelse der i Fremtiden, have tilkjendegivet mig: at de befrygte, at den vigtige Sag, om Jslands Andeel i en raadgivende Stænderforsamling for Fremtiden, snart kunde vorde definitivt afgjort, og at en fra den i Jsland selv til dets Anliggenders Overveielse nedsat Kongelig Commission allerunderdanigst indgiven Jnd- stilling i Hovedsagen ved saadanne Be- stemmelser kunde tages til Fölge. De mene nemlig, at denne Commissions Betænkning og Jndstilling, efter den höjsalige Konges udtrykkelige Befaling, kun har maattet grundes paa den lte § i Forordningen af 15de Mai 1834, men antage, at det havde været önskeligt, at det havde staaet Commissionen frit for at udtale dens Mening om: hvorvidt det ikke var tilraadeligst: at Jsland erholdt en ved Iovbestemt Valgmaade udnævnt Forsam- ling af raadgivende Stænder i selve Landet, hvorom en Petition eller Ansögning (eller flere) for nogle Aar siden skal være bleven directe indsendt til höisalig Kong Frederik den 6te fra adskillige af Jslands Embeds- mænd og anseete Jndbyggere, hvorpaa dog intet Svar skal være blevet givet. Nu önske da de ovenmeldte her for Tiden værende Jslænd- ere: at Deres Maiestæt, som Jslands nye Landsfader, allernaadigst vilde tage den ovenmeldte Petition eller Ansögning i nær- 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.2001)
https://timarit.is/issue/341101

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.2001)

Aðgerðir: