Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 94
Aðalgeir Kristjánsson
o. s. fr. Um þetta þótti okkur vænt hér,
og sendum Deputation upp til kóngs að
þakka hönum fyrir; í henni vóru Etatsraad
Magnusen, síra Pétur og Repp. Kóngur tók
þeim vel og sagðist ei hafa getað fyrst um
sinn gjört annað sem Islandi mundi koma
betur og einungis lægi á að þeir heima
brúkuðu það vel.8
Finnur Magnússon átti enn eftir að koma að
alþingismálinu, í þetta skipti á Hróarskeldu-
þingi þegar tillögur embættismannanefndar-
innar um alþing á íslandi og skipulag þess var
tekið til umræðu og afgreiðslu. Átökin sem
þar urðu milli Finns og danskra þjóðfrelsis-
manna að undirlagi Brynjólfs Péturssonar og
Jóns Sigurðssonar urðu honum til lítillar
gleði. Hann varð því þeirri stund fegnastur
þegar stjórnmálaafskiptum hans lauk.9
Af framanskráðu er ljóst að Finnur Magn-
ússon hafði lykilhlutverki að gegna í sam-
bandi við endurreisn Alþingis. Kynni hans og
konungs og það álit sem hann naut í konungs-
garði hefir á efa gert sitt til að móta afstöðu
konungs þegar hann kvað upp úrskurð sinn
um að Alþingi skyldi endurreist á ný og því
valinn staður á Þingvöllum. Finnur nefnir
þingstaðinn að vísu ekki í bréfi sínu, en ekki
er ósennilegt að hann hafi borið í tal við kon-
ung. I æviágripi Finns sem Jón Sigurðsson
birti í fjórða árgangi Nýrra félagsrita 1844
getur hann einmitt hvaða þátt Finnur átti í því
að Island fékk sitt eigið þing. Því sæmir illa að
hans sé ekki minnst þegar sögu Alþingis ber á
góma.
Tilvísanir
1 Handritadeild Landsbókasafns íslands - lláskólabóka-
safns. JS. 137, fol.
2 Rigsarkivet RA. Kongehusarkivet, Kong Christians Vlll's
arkiv, nr. 261-62.
3 Ný félagsrit 1. árg. (1841), bls. 87.
4 Tímarit Máls og menningar 27 (1966), bls. 180-81 og 207.
5 Aðalgeir Kristjánsson, Nú heilsar þér á Hafnarslóð
(Reykjavík, 1999) bls. 56.
6 Sama rit, bls. 291.
7 Ný félagsrit 1. árg. (1841), bls. 87.
8 Aðalgeir Kristjánsson, Brynjólfur Pétursson œvi og störf
(Reykjavík, 1972), bls. 167-69.
9 Aðalgeir Kristjánsson, Nú heilsar þér á Ilafnarslóð, bls.
56-57.
ftonaadíptc J5onp!
Neppe kan nogen være utilböjeligere end jeg
til at blande mig i Sagaer, som kunne ansees
for at være mig uvedkommende, men ikke
desmindre finder jeg; - med Hensyn lil for-
skjellige Functioner, vedkommende Stænder-
Jndretningen, som har været mig af den nu
forevigede Konge betroede, - det at være min
Pligt, herved allerunderdanigst at indberette
til Deres Maiestæt: at mange af mine nu her-
værende nærmeste Landsmænd som födte
Jslændere, tildeels bosatte i selve Landet,
deels haabende offentlig Ansættelse der i
Fremtiden, have tilkjendegivet mig: at de
befrygte, at den vigtige Sag, om Jslands
Andeel i en raadgivende Stænderforsamling
for Fremtiden, snart kunde vorde definitivt
afgjort, og at en fra den i Jsland selv til dets
Anliggenders Overveielse nedsat Kongelig
Commission allerunderdanigst indgiven Jnd-
stilling i Hovedsagen ved saadanne Be-
stemmelser kunde tages til Fölge. De mene
nemlig, at denne Commissions Betænkning
og Jndstilling, efter den höjsalige Konges
udtrykkelige Befaling, kun har maattet
grundes paa den lte § i Forordningen af 15de
Mai 1834, men antage, at det havde været
önskeligt, at det havde staaet Commissionen
frit for at udtale dens Mening om: hvorvidt
det ikke var tilraadeligst: at Jsland erholdt en
ved Iovbestemt Valgmaade udnævnt Forsam-
ling af raadgivende Stænder i selve Landet,
hvorom en Petition eller Ansögning (eller
flere) for nogle Aar siden skal være bleven
directe indsendt til höisalig Kong Frederik
den 6te fra adskillige af Jslands Embeds-
mænd og anseete Jndbyggere, hvorpaa dog
intet Svar skal være blevet givet. Nu önske da
de ovenmeldte her for Tiden værende Jslænd-
ere: at Deres Maiestæt, som Jslands nye
Landsfader, allernaadigst vilde tage den
ovenmeldte Petition eller Ansögning i nær-
92