Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 33

Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 33
staffeli-myndin ekki. Skáldskapnum verður ekki komið fyrir á yfirborðinu, að því er ég bezt veit- Það sem gerir mismuninn eru lögmál byggingarinnar (composition). Veggur í húsi verður að vera skreyttur í samræmi við hina og heildin, sem þannig myndast, í samræmi við alla bygginguna. Læt ég svo útrætt um það. Hér hefur vafalaust verið farið nokkuð fljótt yfir. Gæti það aðeins vakið umræður, sem nú eru orðnar nauðsynlegar. Annað listforai, hreyfingin, sem ég hef minnzt á, er orðin nýr þáttur í umræðunum, vegna þróunar hennar undanfarið. En enn skal það tekið fram, að þetta er hvorki í andstöðu við málara- né höggmyndalist; ég endurtek að þetta er allt annað listform. Léon Degand: Þessi stutta greinargerð þarf ekki að villa fyrir neinum. Um það er ekki að ræða að lægja einhverjar öldur, meira eða minna yfirskilvitlegar, heldur varpa dálitlu ljósi þar á, er ýmsir virðast gera sér leik að þyrla upp dimmu moldviðri. Auk þess er það aðeins í augum þeirra, sem una sér vel í þessum ruglingi, vegna fáfræði eða þvermóðskra skapsmuna, sem nútíma list er illa á vegi stödd. Vandamálið sem traflar listina í dag er vandamál tjáningarformsins. Því miður er það áreiðanlega þessi hlið málsins, sem minnst áherzla er lögð á- Við skulum athuga orsökina til þess bráðum. Kringum 1910 kom sannarlega einstætt Dewasne: Málverk 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.