Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 79

Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 79
Hjúkrunarkona: Hinn sparibúni: fólk kann að meta — litla, þægilega fyndni sem róar menn, af því þeim hefði eins vel getað dottið hún í hug sjálfum...Það þarf ekki alltaf mikið til að vera skemmtilegur — eða eftirsóttur- Til dæmis í heimboðum. Á ég að segja ykkur, hvað ég geri í heimboðum? Ég sé þið verðið strax dálítið forvitnir. (smá hlær með sjálfum sér) Fyrst tekur enginn eftir mér. Seisei, nei. Það sjá allir að ég er ekkert sérstakt, eða minnsta kosti sýnist svo. En þegar menn hafa drukkið nægju sína af kaffi og súkkulaði og borðað eins mikið af kökum og þeir þora, kemur að því að enginn veit hvað hann á að gera næst. Menn verða vandræðalegir og fara að líta í kringum sig, og smám saman stanza allra augu á mér .... Já, menn horfa á mig einan, en ég læt fyrst eins og ekkert sé, ég trana mér ekki fram.....Ekki fyrr en menn fara að verða óþolinmóðir, þá loksins stend ég upp og segi nokkur orð, fer kannski með einhvern málshátt eða spakmæli og bið svo, til dæmis, um tóma pilsnerflösku. Já, þið brosið. Hún þarf að vera mjög köld, flaskan, og ef hún er það ekki, sendi ég einhvern með hana fram í eldhús til að láta buna á hana kalt vatn. Þegar flaskan er nógu köld, sleiki ég á henni stútinn, si sona, og bið um tuttugu og fimm eyring sem ég sleiki líka. Svo læt ég tuttugu og fimm eyringinn ofan á stútinn. Allir bíða með öndina í hálsinum. Mikil ósköp! (hlær) Þá tek ég báðum höndum um flöskuna og kreisti fast, kreisti þangað til tuttugu og fimm eyringurinn lyftist hægt og rólega upp af stútnum eins og af sjálfu sér. Það bregzt ekki að fólk verður hrifið. Það ætlar blátt áfram að éta mig! Það þarf ekki alltaf svo mikið til að skemmta fólki, bara smávegis lag og kunnáttu...... (drykklöng þögn) Ég var ekki boðaður hingað eins og þið, og það er þeiss vegna sem ég hef orðið að bíða. 1 allan morgun hef ég horft á þá æfa sig með byssustingina, þarna úti í garðinum.... (opnar hurðina) Næsti! Þessa leið, gerið þér svo vel! (Þegar HINN SPARIBÚNI vill smeygja sér á undan þeim sem næstur er í röðinni, ýtir hún honum til baka) Ekki þér! (fer og lokar hurðinni). (vandræðalega, um leið og hann sezt) Þetta er hún búin að gera minnst tuttugu sinnum í morgun. En hún veit ekki, hver ég er, og ég fyrirgef henni. Sezt þolinmóður í sæti mitt og brosi stillilega með skjalamöppuna mína hér á hnjánum. (þögn) Mundi ykkur langa til að vita, hvað er í þessari möppu? (drjúgur) Já, var það ekki! (hlær) Grunaði ekki Gvend! (fer að horfa út í gluggann) En það er hernaðarleyndarmál, drengir, hernaðarleyndarmál. (kippist allt í einu til og hrópar) Nei, hvert í syngjandi! Sáuð þið það, þarna úti? Nú slitnaði hann niður, hálm-maðurinn í gálganum, þessi sem þeir hafa verið að æfa sig á með byssustingjunum í allan morgun. (klappar ósjálfrátt saman lófunum, 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.