Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 71

Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 71
vélframleiðslimni. " Þótt Gropius ætti fullt í fangi með að starfrækja skólann bæði vegna fjárhagsörðugleika og sífelldra illgirnislegra ofsókna hvers konar afturhalds, má ýkjulaust segja að Bauhaus yrði brátt miðsetur evrópskrar listmenningar. Vörur sem framleiddar voru eftir fyrirmyndum frá Bauhaus tóku fljótlega að ryðja sér til rúms á evrópskum markaði. Við skulum ekki gleyma því, að margt sem okkur finnst sjálfsagt — svo sem létt og hagnýt húsgögn, prjállausir veggfletir, lampar sem bera þægilega birtu, og fleira og fleira — kostaði fnnnherjana fórnfúsa og harðvítuga baráttu um fjölda ára. Ómögulegt er að gera sér í hugarlund, hve stórfelldan skaða menningin beið þegar Hitler lét loka skólanum 1935 og flæmdi beztu starfsmenn hans úr landi. Mér er tjáð að skólahúsið hafi nú verið jafnað svo fullkomlega við jörðu að ekki sé flís eftir af þessari byggingu, þar sem fjöldi listamanna, er hlotið hafa heimsfrægð og allir viðurkenna nú sem merkismenn vorra tíma, störfuðu árum saman. Þá má ekki gleyma því, að sjálft húsið var þvílík bylting í byggingarmáta, að enn hafa fá hús verið reist sem þola samjöfnuð við það að dirfskulegri, heillandi og voldugri formtilfinningu. Það markaði tímamót í sögu nútímabyggingarlistar. Frh. Walter Gropius: Raðhús í námunda við Pittsburg Bandaríkjunum, reist 1941 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.