Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 57

Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 57
hörgull sé á mönnum sem eru svo ósvífnir að halda því fram, að listmálarar máli abstrakt í þeim eina tilgangi að græða peninga! — Hvað viljið þér að lokum segja um stöðu abstraktlistar um þessar mundir ? — Ég álít að nú ríði á að halda út, gefast ekki upp. Mér virðist nefnilega mega greina nokkra uppgjafarhneigð í tache-ismanum: það er þrátt fyrir allt vinsælla að mála eitthvað þokukennt en það sem er klárt og kvitt: hreint og ákveðið. 1 tache-ismanum geta menn látið hugann reika án of mikillar áreyn'slu, abstraktlistin leyfir engin undanbrögð: þú verður að taka afstöðu. Tache-isminn hefur vafalaust stuðlað að sköpun margra ágætra listaverka, en að mínum dómi hefur hann engu bætt við. Eins og fleiri legg ég áherzlu á hina plastísku syntesu, eins og við köllum það hér: við viljum fá allar greinir rúmtakslista til að vinna saman að sköpun heilsteypts lifandi stíls, fá arkitekta, myndhöggvara, málara, listiðnaðarmenn, verkfræðinga — alla sem vinna að mótun hlutanna er við höfum fyrir augum — til að bindast ósýnilegum böndum, sameinast í þeirri viðleitni að skapa fagran heim handa manninum að lifa í. Og þá væri það ekki nóg að iðkendur mótunárlista væru allir af vilja gerðir, ef þjóðfélagið ynni leynt og ljóst gegn viðleitni þeirra. En það er önnur saga. Frá sýningu á verkum Deyrölles í sýningarsal Denise René 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.