Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 99

Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 99
Steinar Sigurjónsson: Þorsti. Fuglar flugu niður í f jöru, svo ekki var um að villast, en tóf a sem krunkaði eða spangólaði eða gelti fyrr um daginn var sennilega sofnuð. Fuglar flugu niður í f jöru, ég þóttist sannfærður um það þótt ég hafi ekki séð þá, en hugsaði ekki um sullaveiki eða guð. Ég hugsaði ekki að undirkjóll Sillu væri óhreinn eða ég yrði að drattast út á engjar til að raka iangt fram á nótt og hugsa um dauðann. Léttur vindur kom að vanga Sillu og tók hann með sér út í bláinn. Annaðhvort okkar gat hafa svifið yfir sundið og komið aftur þótt við veittum því ekki eftirtekt, hugsa ég. Skýin eru græn, sagði Silla, en þannig bjó hún til orð sín eða þessum lík oft þann dag er henni varð mál að vera skáldleg en naut svalans, kannski þyrst: að hann æddi um hana, alla, hrjúfur, hvort hana hafi langað að særast af ást? Skýin eru græn. Grösin eru græn af feimni í elsku litlu kinnunum sínum og geta bara lif að f ram á sumar með grænt líf sitt í sér, og sumarið líður að eins og dularfull elva frá öðrum heimi. Ó hvað skýin eru græn! Sama var mér. Þau eru líka skjótt, sagði hún. Og svolítið móalótt; og kjóllinn þinn er gulur og sætur og líkur þér og skýjunum hvort sem þau eru gul eða skjótt. Við vorum þarna langt fram eftir kvöldi, en engum kemur við hve nærri við komum hvort öðru. Ég hef lumskan grun um að kvöldið hafi verið skrítið. Ég veit ekki hvernig það var og Silla veit það ekki heldur. Það fór eitthvað framhjá okkur. Tófukrúnkið skríður upp með hryggnum á mér, sagði Silla. Ég trúði því. Það var eitthvað sem kom að okkur og fór. Eitthvað heyrðum við. Ég held að orð hafi flögrað kringum okkur. Ég held loftið hafi verið þykkt af orðum. Mér leikur grunur á að við höfum ekki verið þarna nema að nokkru leyti, en ég veit ekki hve þungur ég er og því síður hún. Ég ætla að sjóða graut. Jæja góða. Eftir að Silla fór hafði ég nógan tíma til að hugsa, en ég man að ég var þyrstur og hafði á tilfinningunni að ég yrði að skríða að vatni sem ég vissi að var í dalnum. Ég held ég hafi verið þarna án þess að húsaleiga kæmi til greina. Af tur á móti, og það varð mér að gleði, komu stafir. Þeir komu nokkru eftir að ég tók að skríða af eigin rammleik og sýndu mér ástleitni, svo ekki var um að villast, og buðust til að draga mig að vatninu, hugsandi um stund og ljúfir að bíða svars, en tóku ekki upp sprell fyrr en ég hafði látið að vilja þeirra. Þetta voru stafir úr fegursta ljóði sem ég hef til þessa samið, hvorki, svo smáir sem þeir voru, gæddir vilja til að halda við sóma merkrar ættar né lélegrar. Þetta voru stafir úr fegursta ljóði sem ég hef samið, síður en svo drengir í bláum skikkjum eins og Óðinn heldur engu að síður drengir í sér þótt þeir væru sneyddir anda. Létu kannski sínum látum f jarri gruni um hagkvæmi eða synd, jafnvel minnstu vonar um að eignast lúdó eða önnur gull til að verjast sút. Stafirnir kræktu j í peysuna mina og héldu af stað með mig í eftirdragi. Ég elskaði þá. Ó hvað var gott að elska eins litla stafi og þá! Og það lá ekkert á. Hvað skyldi hafa leigið á ? Ég var viss um að ekkert lá á, og það lá ekkert á. Og hvort ég hjó þýfið eða marraði í hryggi mínum voveiflega eins og skipi í 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.