Birtingur - 01.01.1957, Side 40

Birtingur - 01.01.1957, Side 40
harðánægðir með blekkinguna. Að fylgja þeim ekki í að draga abstraktlistina niður í svaðið kalla þeir klíkuskap og hugsanastöðnun. Við skulum taka dýpra í árinni: Það er óhjákvæmilegt að abstraktlistin sé ekki einungis óhlutlægt málverk, hún má heldur ekki vera tepruleg aðferð við að mála eitthvað og einhvernveginn með hangandi hendi. Nú skulum við komast að kjarna málsins. Menn hafa lagt mikið á sig til að tefla fram þeirri abstraktsjón, sem nefnd er geometrisk, gegn þeirri, sem ekki er það, þó ekki í þeim tilgangi að leiða mismun þeirra í ljós, heldur til að hæla annarri á kostnað hinnar. (Sú venja hefur verið tekin upp að kalla þá abstraktsjón geometriska, sem notar glöggt afmörkuð form, en meðal þeirra eru að sjálfsögðu geometrisk form). Þessi sundurgreining hefur mér alltaf fundizt mjög einkennileg, því ég hef aldrei haldið að ein tegund forma væri annarri síðri til að túlka plastiska hugsun. Að mínu áliti er það nægilegt, að formið sé alltaf nákvæmlega í samræmi við þá túlkun. Og hér er réttur staður til þess að taka það fram, þó tilgangurinn sé ekki að drekkja einhverjum fiski, að gæðin ein hafa þýðingu, en ekki aðferðin. Skapgerð getur valdið því, að einhver sérstakur háttur plastiskrar hugsunar er sniðgenginn og ógeð haft á þeirri sérstöku tjáningu er af honum leiðir. Skapgerð getur líka valdið því, að aðeins eru möguleikar á tjáningu plastiskrar hugsunar með sérstökum hætti og af því leiðir, að sú tjáningaraðferð er valin, er bezt á við. Við þetta er ekkert að athuga. Hitt er athuga að fullyrða fyrir fram, að einhver tjáningarháttur sé innantómur og v Vasarely: Málverk: án gildis. Er hætta á að þessar rökræður séu hættulegar abstraktsjóninni og felli hana í áliti hjá alvarlega hugsandi fólki. Alls ekki. Svipaðar, ef ekki alveg hliðstæðar deilur hafa alltaf verið uppi um hlutlæga list, og við getum fullyrt, að það er 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.