Birtingur - 01.01.1957, Síða 73

Birtingur - 01.01.1957, Síða 73
Walter Gropius: Líkan að verzlunarhverfi í Boston Bandaríkjunum, gert 1953 áberandi listaverk. Þessi sjálfsdýrkun hefur tafið fyrir útbreiðslu hinnar heilbrigðu, hagkvæmu byggingarlistar. Leifar þessa hugsunanháttar verða að hverfa, til þess að hin réttu viðhorf geti fest rætur og byggingarlistin fullnægt kröfum tímans. Til þess að svo megi verða, er nauðsynlegt að arkitektinn beini leit sinni að hinu „týpiska“ og almenna í stað þess að elta ólar við nýstárleikann. Fyrirfram ákveðnar hugmyndir um form, hvort sem þær eru vottur persónulegra duttlunga eða tízkustíls, sníða lífinu þröngan stakk, þvinga það í ákveðinn farveg. Frumherjar hinnar nýju hreyfingar sköpuðu andstætt þessu aðra aðferð með einkunnarorðunum: „Sköpum í þágu lífsins.“ Þeir kappkostuðu að samhæfa verk sín þörfum þjóðlífsins og litu á hvert einstakt verk sem hluta af heild. Þetta félagslega viðhorf er í fullkominni andstöðu við skoðun hinna eigingjörnu og metnaðarfullu arkitekta sem þvinga persónulega hugmyndaflugi sínu uppá óframfærna viðskiptavini og skapa einangruð minnismerki, er hafa aðeins fagurfræðilegt gildi. Með þessu vil ég ekki halda fram að við eigum að 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.