Birtingur - 01.01.1957, Síða 84

Birtingur - 01.01.1957, Síða 84
Leifur Þórarinsson: Vegamót 1 lok aldarinnar síðustu er tónlistin þar á vegi stödd, að tóntegundin sem slík er að smá hverfa. Með sífellt frjálsari notkun hins smáskrefa tónstiga verður erfiðara að fylgja tónalli þróun, og hljómarnir verða margbrotnari og stríðari. 1 þessu sambandi má benda á verk Wagners og Richard Strauss og þá sérlega óperuna Trístan og ísól eftir hinn fyrrnefnda. Þar er smástigninni (krómatík) gefinn fullkomlega laus taumurinn, og hugkvæmnin í meðferð hennar er kannski eitt hið fegursta í tónlist allra tíma. Áhrifa Wagners á samtímatónskáldin gætir í æ ríkara mæli, og þar kemur að flest þeirra beinlínis eftirlíkja verk hans. En brátt fer þó að bóla á uppreisn gegn þessum hræðilega persónuleika. I því sambandi tel ég merkasta Claude Debussy og Modeste Mussorgsky, svo mjög sem þeir eru ólíkir- Debussy, sem er meistari allra meistara hljómrænnar hugkvæmni, færir okkur heiltónaskalann sem mótvægi við krómatíkinni. Hins vegar gerir Mpssorgsky tilraunir með og tekst að skapa nýjan díatóniskan stíl, byggðan á kirkju- tóntegundum. Þriðji aðilinn leitast hins hins vegar við að færa krómatikina í fast kerfi, og um það á ritgerð þessi að fjalla, einkum höfuðpaur tólftónistanna, Arnold Schoenberg. Líklega hefur enginn haft jafnmikil áhrif á nútímatónskáldin og þessi austurríski júði. Hann er fæddur árið 1874 í Vínarborg. Tónlistargáfur hans þóttu snemma frábærar, og þótt hann hæfi ekki skipulegt tónlistarnám hjá kennara fyrr en tiltölulega seint eða 16-17 ára að aldri (það nám stóð raunar aldrei nema þrjá mánuði samtals), mun tónskáldsferill hans hafa byrjað á tíunda aldursári. Fyrstu tónsmíðar 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.