Birtingur - 01.06.1959, Qupperneq 3

Birtingur - 01.06.1959, Qupperneq 3
Orðsending frá tímaritínu Birtíngi Ef dœma œtti af örlögurn islenzkra menningarrita sem komið hafa fram á sjónarsviðið á und- anförnum árum, yrði ekki komizt hjá að álykta, að skilningur þjóðarinnar á því, að bokmenntir vorar og listir eru sjálfur grundvöllur íslenzkrar þjóðmenningar, sé allmjög tekinn að sljóvgast. Tímaritin Leikhúsmál, Ritlist og myndlist, Tónlistin, Musica, Byggingarlistin og Líf og list hafa öll hnigið í valinn á bernskuskeiði, Menn og menntir og Valci virðast liðin undir lok, Helgafell hefur legið í dái árum saman. Hins vegar er mikil döngun í hinum fjölskrúðuga glæpa- og gleðisagnagróðri, sem skaut hér rótum á stríðsárunum og er sem óðast að leggja undir sig landið. Heimilisritið, Hjartaásinn, Stjörnur, Bergmál og Bláa ritið riðu á vaðið. Þau flytja einkum lapþunna erlenda ástarvellu sem ódýrir hraðritarar semja handa andlegum munaðarleysingjum og idjótum. Þegar þessi rit voru búin að annast forheimskun fólksins í nokkur ár, var jarðvegurinn búinn til sáningar œðri frœ- korna: Örninn, Blandaðir ávcxtir, Fönix, Salt, Sakamál, Sök, Afbrot, Séð og lifað bœttust í hóp- inn — f jögur þau síðustu í sama mánuði — og lífa góðu lífi. Þessi rit birta einkum klámsögur, myndir af nöktum konum-og œsilcgar frásagnir af morðum, ránum, nauðgunum og öðrum glœp- um. Um nœsta skrefið á þessari þróunarbraut þarf ekki að spyrja: Þegar þessi rit hafa rækt skrílmenningarstarfsemi sína í nokkur ár, koma hasarblöð með glœpasögur í myndum, svo að menn þurfi ekki að leggja á sig að lesa. Flest eru þetta Ijósfœlnar plöntur. Utgefendur þeirra og ritstjórar forðast oftast að koma fram í dagsbirtuna og sverja sig að því leyti í œtt við söguhetjur sínar, sem jara tíðast á kreik, þegar rökkva telcur, til að afla sér jjár. Eru liér ótrúlegustu menn að verki. Myndu fáir trúa því á suma þeirra, að þeir gerðu sér það að atvinnu að afmenna þjóðina og œskuna sérstaklega í gróða- skyni. Tímaritið Birtingur er alger andstœða þessara rita. Þótt reynslan sem fengin var af útgáfu menningarrita hér á landi vœri aUt annað en uppörvandi, var stofnað til útgáfu Birtings í þeirri bjargföstu trú, að þeir sem einhvers meta íslenzkar bó/cmenntir og listir myndu sjá svo um, að eitt mánaðarrit um menningarmál fengi þrifizt á Íslandi. í jyrsla tölublaði Birtings var því heitið, að ritið yrði vel vakandi í menningarmálum, áhuga- samt og forvitið um allt sem verða mœtti bókmenntum vorum, listum og menningu til vaxtar og viðgangs. Af ejni þriggja jyrslu heftanna má nefna: Ljóð og Ijóðaþýðingar eftir Jón Óskar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.