Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 31

Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 31
José Antonio F. Romero Yfii’lit um spanska ljóðagerð 20. aldar „Isma“-æðið (Los Ismos: 1920—1950) Síðari grein . . . Og hann (Jesús) spurSi hann (sem hald inn var óhreinum anda): Hvað heitir þú? Og hann segir við liann: Hersing heiti ég; því að vér erum margir. Og hann bað hann mikil- lega að senda þá ekki burt úr byggðinni. (Markús V, 9.—10.) Fyrstu þrjá áratugi 20. aldar fór bylt- ingar- og nýjungaandinn eins og eldur um sinu um gjörvöll vesturlöndin. Fram- lína skálda og listamanna í Vesturálfu var á sífelldri hreyfingu; markarlínur listastefnanna urðu afmáðar, herferð var farin gegn öllu „gömlu“: forminu, efn- inu, manninum ... já, jafnvel vitinu — ekki aðeins rökfræðinni, sem var löngu dæmd — og sjálfri listinni. Meiri hluti listarinnar tortímdi sjálfri sér (Duchamp, Malewitsch). Stefnurnar tóku liver við af annarri ... og urðu næstum allar skamm- lífar. Nú á öndverðum 7. áratuginum lifir það, sem ekki dó með öllu af hinni svo- kölluðu „nútíma“-list í þrem aðalumdæm- um listarinnar: starfrænni byggingalist (arquitectura funcional), óháðri myndlist (pintura y escultura abstracta, absoluta o concreta) og surrealismanum (supei’- realismo). Flestar stefnur fóru þó veg allrar verald- ar, en allar þessar gerðu vart við sig að meira eða minna leyti í spanskri ljóða- gerð fyrir 1927: Futurismo, Dadaísmo. Cubismo, Impresionismo, Ultraísmo, Su- perrealismo. Brautryðjendur nýja andans í ljóðagerð mega teljast Bandaríkjamaðurinn Walt Whitman, Italinn Marinetti (höfundur „futurismans", 1909), Frakkinn Apollin- aire (höfundur „imaginismans"), og Chi- li-búinn Vicente Huidobro, sem var meðal Gullöldin nýja Birtíngur 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.