Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 27

Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 27
þessar myndir guðum sínum til dýrðar og sem ákall til þeirra um að létta þeim lífs- baráttuna og milda skapadómana. Þetta má rétt vera. En sem listamaður get ég ekki séð, að listin þurfi að þjóna nokkru öðru en sínum eigin tilgangi. En tilgang- ur listarinnar er og hefur alltaf verið og mun alltaf verða fyrst og fremst sá, að fegra heiminn og mannlífið og þar með að göfga og bæta manninn. Henri Lhote hefur skrifað góða og skil- merkilega bók um þessa leiðangra sína, sem hann kallar ,,I leit að Tassíli-freskun- um, klettamálverkunum í Sahara.“ Og hef ég flestar af upplýsingum mínum í þess- ari grein úr þeirri bók. Ég hef að vísu sleppt að segja frá síðari leiðangri hans, en það er að mestu leyti endurtekning á því, sem áður er sagt. Henri Lhote og félagar hans eiga þakkir heimsins skyldar fyrir þeirra ómetanlega starf, fyrir að færa okkur þessa fornu og fjarlægu list svo að segja heim í hlað, því fæstir okkar eiga heimangengt suður til Sahara. Gera má ráð fyrir að sýning á úrvali þessara mynda fari um allan heim, og þá er vonandi að okkur íslend- ingum gefist einnig kostur á að sjá þær. Jabbaren: Peul-stúlkumar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.