Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 25

Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 25
Jabbaren: Veiðimenn með fjaðrabúnað um höfuð. um merkingu þessa, en halda þó að eitt- hvað táknrænt búi á bak við.*) 1 þessum fjöllum Sahara búa enn leifar þriggja þjóðflokka. Þjóðflokkur sá, sem leiðangursmenn höfðu mest saman við að sælda, kallast Túareg. Það er mjög frum- *) Síðan þetta var skrifað rakst ég á það í skáld- sögunni Justine eftir Lawrence Durrell, að Berbar í Alexandríu mála hendur á útidyr sínar til að bægja illum öndum frá heimilum sínum. M. Á. Á. stætt fólk og svo fátækt, að sumt af þvi á ekki einu sinni tjald yfir höfuðið, held- ur býr í skútum. Og ekki er þrifnaðinum fyrir að fara, því það þvær sér aldrei, heldur makar það sig í feiti hvenær sem það kemst höndum undir, enda er lofts- lag þurrt og ryksamt. Til dæmis segir Henri Lhote frá því, að Frakkarnir hafi baðað sig þriðja hvern dag, þar sem til- tölulega auðvelt var að ná í vatn. En svo komu þeir á stað þar sem lítið var um vatn og langt að sækja. Þá gátu þeir ekki Birtingur 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.