Birtingur - 01.12.1961, Page 25

Birtingur - 01.12.1961, Page 25
Jabbaren: Veiðimenn með fjaðrabúnað um höfuð. um merkingu þessa, en halda þó að eitt- hvað táknrænt búi á bak við.*) 1 þessum fjöllum Sahara búa enn leifar þriggja þjóðflokka. Þjóðflokkur sá, sem leiðangursmenn höfðu mest saman við að sælda, kallast Túareg. Það er mjög frum- *) Síðan þetta var skrifað rakst ég á það í skáld- sögunni Justine eftir Lawrence Durrell, að Berbar í Alexandríu mála hendur á útidyr sínar til að bægja illum öndum frá heimilum sínum. M. Á. Á. stætt fólk og svo fátækt, að sumt af þvi á ekki einu sinni tjald yfir höfuðið, held- ur býr í skútum. Og ekki er þrifnaðinum fyrir að fara, því það þvær sér aldrei, heldur makar það sig í feiti hvenær sem það kemst höndum undir, enda er lofts- lag þurrt og ryksamt. Til dæmis segir Henri Lhote frá því, að Frakkarnir hafi baðað sig þriðja hvern dag, þar sem til- tölulega auðvelt var að ná í vatn. En svo komu þeir á stað þar sem lítið var um vatn og langt að sækja. Þá gátu þeir ekki Birtingur 23

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.