Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 44

Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 44
innan skamms orðinn allkunnur höfundur út um heim; mig minnir hann segja ein- hvers staðar að bækur sínar hafi verið þýddar á þrjátíu tungur og selzt í millj- ónum eintaka. Eftir liðlega tíu ára skáld- feril erlendis snýr hann heim aftur og lifir manndómsár sín hálfgleymdur mað- ur úti á íslandi; ég er víst ekki einn um þá skoðun að síðari verk hans séu sýnu lakari hinum fyrri sem samin eru á norsku, og þau munu ekki heldur liafa haft mikinn framgang erlendis. Ferill sem þessi virðist manni vænlegur til fróðleiks og ekki óeðlilegt að vænta þess að „saga skálds“ sé nokkur heimild um andlegt líf og bókmenntir á íslandi og í Evrópu árin milli heimsstyrjalda jafnframt því að segja af högum hinna „erlendu" höfunda íslenzkra og svo sögu höfundar sjálfs. Slík bók gæti í senn orð- ið minnilegur aldarspegill og lífslýsing. Kannski er þessi krafa ósanngjörn: Krist- mann er enginn Stefan Zweig og verður ekki álasað fyrir það. En hitt er víst, að lesandi sem opnar ævisögu Kristmanns í þessum hug hefur furðu litla eftirtekju. Kristmann virðist ævinlega með öllu ó- sýnn á andlegar hræringar í kringum sig; hann telur sig að vísu snemma verða með þekktustu höfundum í Noregi, en af norsku bókmenntalífi þann tíma sem hann dvelst í landinu hefur hann ekki hót að segja nema að „rauðliðar" hafi vaðið þar uppi með köflum. Hann segir lauslega af kunnleikum við nokkur norsk skáld og getur verka þeirra sumra, gefur einkunn fyrir drykkjuskap og segir skrýtlu af einum. En ósköp skipa þessar frásagnir lítið rúm í bókinni hjá öðru, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.