Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1983, Blaðsíða 104
102
Kristján Árnason og Höskuldur Þráinsson
hvort eð er. Þetta dæmi sýnir okkur hvað hráar tölur geta verið vara-
samar. En það styrkir okkur reyndar líka í þeirri trú að aðalbreytingin
sem er að verða á málfari Vestur-Skaftfellinga sé breyting sem gerist
með nýrri kynslóð. Við sjáum a. m. k. enga ástæðu til að tortryggja
það.
HEIMILDASKRÁ
Björn Guðfinnsson. 1946: Mállýskur I. ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík.
—. 1964. Mállýzkur II. Um íslenzkan framburð. Studia Islandica 23. Ólafur M.
Ólafsson og Óskar Ó. Halldórsson unnu úr gögnum höfundar. Heimspekideild
Háskóla íslands og Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.
Chambers, J.K., & Peter Trudgill. 1980. Dialectology. Cambridge University Press,
Cambridge.
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 1983. Skaftfellskur einhljóðaframburður: Varð-
veisla og breytingar. Óprentuð B.A.-ritgerð. Háskóla fslands, Reykjavík.
Hovdhaugen, Even (ritstj.). 1980. The Nordic Languages and Modern Linguistics
[4]. Universitetsforlaget, Oslo.
Höskuldur Þráinsson. 1980. Sonorant Devoicing at Lake Mývatn: A Change in
Progress. E. Hovdhaugen (ritstj). 1980:355-364.
Ingólfur Pálmason. 1983. Athugun á framburði nokkurra Öræfinga, Suðursveit-
unga og Hornfirðinga. íslenskt mál 5:29-51.
Kristján Árnason. 1980. Some Processes in Icelandic Connected Speech. E. Hovd-
haugen (ritstj.). 1980:212-222.
SUMMARY
This paper reports on a dialectological study in the region Vestur-Skaftafellssýsla
in Southeast Iceland. The study is a part of a larger project that aims at establish-
ing the boundaries between and the characteristics of regional and social dialects in
Iceland.
In the present paper, two well known dialect features of the area in question
are studied, i.e. the socalled /iv-pronunciation and the monophthongal pronunci-
ation of vowels before -gi [ji]. The former can be exemplified by [x«a:ð], [xa:ð]
or [xva:ð] for hvað ‘what’ instead of the more common [khva:ð]. The latter in-
volves monophthongs in the first syllable of words like bogi ‘bow’, hagi ‘meadow’,
dugi ‘do’ (3rd p. sg. subjunct.), sögin ‘the saw’ — i.e. something like [þo:ji], [ha:ji],
[dY:ji], [sœ:jin], resp., whereas most speakers pronounce these word forms with
diphthongs in the first syllable. In addition, certain assimilations and omissions or
deletions of sounds are looked at in order to determine whether these are in fact
more common in the speech of the younger generation as has been claimed (see the
list in (2) in the paper. See also Árnason 1980 for examples and a discussion of
these processes.)