Íslenzk tunga - 01.01.1959, Blaðsíða 52

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Blaðsíða 52
50 HELGI GUÐMUNDSSON í skozk-gaelisku er orðið aftur á móti mág; í orðabók Dwellys er það þýtt: „Paw. 2 Claw. 3 Ludicrous term for the hand. 4 Seal’s paw — Argyll. 5 see mágach. 6 Soft, plump hand. Air a mhágan, on-all- -fours“; og lýsingarorðið mágach — sjá einkum tölulið 5 — merkir: „Having clumsy hands. 2 Having paws. 3 Creeping, crawling. 4 Be- longing to a paw. 5 Having short legs and broad, as a cow. 6 Having large, soft, plump hands.“14 Sama orðið kemur fyrir í írsku mág ,a paw‘, smækkunarmynd máigín ,a little paw, a chubby fist‘,15 og miðírskt dæmi er mác ,löpp (á hundi)1.10 Nú þegar ísl. orðið máki, mákur er borið saman við m.ír. mác, getur enginn vafi leikið á að það er tökuorð úr gaelisku. Að mynd til er m.ír. mác: ísl. máki, mákur hliðstætt fornírsku lám: ísl. lámi, lámur ;17 ír. á svarar til ísl. á og hvað viðvíkur sam- hljóðunum má benda á írska mannsnafnið Cormac, sem í ísl. er Kor- makr. Það er athyglisvert hvað merkingar orðsins í skozk-gaelisku — írskar heimildir eru ekki nógu ýtarlegar — og íslenzku eru líkar. Réttara mun þó að gera ráð fyrir svipaðri merkingarþróun á báðum stöðunum út frá merkingunni ,löpp á dýri‘ en því, að orðið hafi haft allar þessar merkingar er það barst til íslands. Merkingarþróunin er þá svipuð í orðunum máki, mákur og lámi, lámur. M.ír. mác er ,löpp á dýri‘, ísl. máki, mákur er ,kálfi, löpp, hreifi, klunnaleg mannshönd1; f.ír. lám er ,hönd, handleggur1, ísl. lámr kemur fyrir þegar í Snorra- Eddu og merkir ,hönd‘, en í yngra máli merkir lámi, lámur ,hramm- ur, loppa‘ og líklega einnig ,hreifi‘.18 14 Edward Dwelly, The Illustrated Gaelic-English Dictionary (Glasgow 1949), 622; Argyll er Argyllshire á Suðvestur-Skotlandi. ]r’ Patrick S. Dinneen, An Irish-English Dictionary (Dublin 1927), 695 og 697. ]BDie altirische Heldensage Táin Bó Cúalnge, herausgegeben von Emst Windisch (Leipzig 1905), 125: 7 bái (o: ind archú) and-sain 7 a chend ar a mácaib „und er (o: der Schlachthund) war da, sein Kopf auf seinen Pfoten.“ 17 Grunnavíkur-Jón sá fyrstur að ísl. lámi, lámur væri tökuorð úr írsku, sbr. Chr. Matras, „Lámh chearr í fproyskum máli,“ Fróðslcaparrit; Annales socielatis scientiarum jœroensis, III (Tórshavn 1954), 64. 18 Lámum spennir leyndar krár um lægis grunna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.