Íslenzk tunga - 01.01.1959, Blaðsíða 88

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Blaðsíða 88
86 JÓN AÐALSTEINN JÓNSSON nje verða látnir heyrast; og þessi virðist vera aðalundirstaðan fyrir rithætti fornmanna, þótt víða út af beri, og þessi virðist undirstaðan enn, eptir því sem flestir rita, þótt hún í mörgu sje aflöguð; og þetta er undirstaðan fyrir rjettritunarreglum þeim, sem skráðar eru í þessari litlu bók. Þar sem skólastafsetningin varð nokkuð útbreidd, er rétt að geta helztu einkenna hennar og nefna þá fyrst þau atriðin, sem viku frá stafsetningu Rasks. Hins vegar er kafli sá, sem tekinn var stafrétt upp úr ritreglum Halldórs, nægilegt sýnishorn um stafsetningu hans. Ritað er je, en ekki é, alls staðar þar, sem svo er borið fram, nema á eftir g og k. Þó er ritað je í orðum eins og þiggjendur (af þiggja), syngjendur (af syngja), svo sem enn er gert. Grannur sérhljóði er á undan ng og nk samkvæmt fornu máli og vestfirzkum framburði að mestu leyti. Þess vegna er skrifað langur með a, l'óng með ö o. s. frv., en ekki með á og au eftir almennum framburði, eins og Rask gerði. Ritað er -ur í niðurlagi orða, samkvæmt venjulegum framburði, en ekki -r, eins og Rask vildi samkvæmt fornri venju. Reglur um y og z eru hinar sömu og nú gilda í stafsetningu, þ. e. að fara sem mest eftir uppruna. Gerir Halldór nákvæma grein fyrir hverju atriði í bók sinni. Um eitt atriði gekk skólastafsetningin lengra í sambandi við upp- runa en áður hafði tíðkazt og raunar síðar. Hún gerði mun á tvenns konar æ-i eftir því, hvort það var hljóðvarp af á eða ó, t. d. þræðir (af þráður), en bœndur (af bóndi). Taldi Halldór jjennan rithátt eins réttan, þegar miðað er við uppruna, og jiað að gera mun á i og y. Ekki komst þessi sundurgreining algerlega á, enda þurfti allmikla þekkingu á máli til þess að rita Jjetta rétt hverju sinni. Féll jsessi rit- háttur svo niður smám saman og hefur aldrei verið tekinn upp aftur í venjulegri stafsetningu. Alls staðar var tvöfaldur samhljóði á undan jiriðja samhljóða eftir skólastafsetningunni, þar sem uppruni sagði til um. Svo var alltaf ritað p, en ekki /, á undan t, ef það var í sama atkvæði, en það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.