Íslenzk tunga - 01.01.1959, Qupperneq 53
51
MÁKI, MÁKUR
Þegar talað er um keltnesk tökuorS í íslenzku eru þau venjulega
talin vera írsk. Réttara er aS segja aS þau séu gaelisk. Á landnámsöld
— og reyndar allt fram á 13. öld1!l — var sama máliS (gaeliska,
goideliska) talaS á Skotlandi, í SuSureyjum og á Irlandi meS litlum
mállýzkumun, þannig aS aSeins er hægt aS fullyrSa aS orSin hafi
borizt vestan um haf.
III
Sáttu, hvar reið enn reitni,
raun’s oss mikil, hrossi,
slyttimákr, at slíku,
slœgr frá næstum bœjum;20
í textaútgáfu dróttkvæSa21 notar Finnur Jónsson fjórar skinn-
bækur, þar sem þessi vísa kemur fyrir; þær eru allar taldar vera frá
15. öld. Hann tilfærir slyttu makr eftir AM 556 a, 4to og Delagardic
10, og leshættina slyiti í staS slyttu, í AM 551 a, 4to og AM 152, fol.,
og likr í staS makr í AM 551 a, 4to.
Leshátturinn makr virSist því öruggur, en hvort lesa á -makr eSa
-mákr verSur ekki ráSiS af handritum. BragfræSin hjálpar ekki
heldur; búast má viS löngu atkvæSi í -makr, -mákr, en tveir sam-
hljóSar fara á eftir stuttum sérhljóSa í -makr svo aS þaS atkvæSi
telst einnig langt.
En hvernig hefur orSiS veriS skýrt?
Sveinbjörn Egilsson segir:22 „Slittimakr, m., vir mollis et ignavus,
segir Stefán Ólafsson í Vallanesi um selinn í Lagarfljóti, KvæSi, I, 117. Lámur
er einnig til í færeysku og þýðir ,(fram)löpp á dýri, hreifi, loppa, vinstri hönd’,
sbr. nánar grein Chr. Matras, „Lámh chearr í f0royskum máli.“
10 Kenneth Jackson, Common Gaelic (London 1951), 79.
20 Grettis saga Ásmundarsonar, Guðni Jónsson gaf út (íslenzk fornrit, VII;
Reykjavík 1936), 150.
21 Den norsk-islandske Skjaldedigtning, udg. ved Finnur Jónsson, A, II
(Köbenhavn og Kristiania 1915), 437—438.
22 Lexicon poeticum, conscripsit Sveinbjörn Egilsson (Hafniæ 1860), 748.